Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1974, Blaðsíða 14

Eimreiðin - 01.04.1974, Blaðsíða 14
EIMREIÐIN hátt lapa fyrirtæki, sem framleiða til sölu innanlands í sam- keppni við innfluttan varning, að því marki, sem verðbólga á Islandi er meiri en í helztu viðskiptalöndum okkar. Hins vegar hagnast neytendur innfluttra vara og þeirrar innlendu framleiðslu sem á í samkeppni við innflutning, svo og náms- menn og ferðamenn erlendis. I fáum orðum, þá leggur verðhólgan skatt á allar þær at- vinnugreinar, sem afla erlends gjaldeyris, en veitir niðurgreiðslu á innflutningsneyzlu og á annarri eyðslu gjaldeyris. Sjávarút- vegurinn hefur þrifizt sæmilega vel við þetta kerfi, vegna mik- illar framleiðni, en það hefur orðið þróun annarrar útflutnings- framleiðslu, framleiðslu iðnaðarvara fyrir innlendan markað, og ferðamannaþjónustu alvarlegur fjötur um fót. Þar sem sjáv- arafli kann nú að vera kominn í hámark og óttast er um ofveiði, ])á ei hrýn nauðsyn á öflugu átaki til að auka fjölhreytni i úlflutningi. Slíkt mun, hins vegar, einungis vera framkvæm- anlegt, ef önnur hagstjórn verður tekin upp í stað þeirrár, sem orsakað hefur verðbólgu eftirstriðsáranna. — Er ekki hægt að vinna bug á verðbólgu með strangari vcrðlagsákvæðum og bættu verðlagseftirliti? — Islenzka hagkerfið er methafi Vestur Evrópu í verðbólgu á síðustu 30 árum, þrátt fyrir verðlagsákvæði, sem vart eiga sinn líka, og verðlagseftirlit sem er strangara en víðast annars staðar. Þetta ætti ekki að koma mönnum á óvart, þvi að verð- lagsákvæðum og eftirliti er stefnt gegn afleiðingum verðbólgu, en ekki orsökum. Ef verðlagsákvæði væru meinlaus, jafnframt þvi að vera gagnslaus, myndi litlu skipta þótt þeim yrði haldið áfram. Þessu er þó ekki svo farið, og mun vandfundinn sá hagfræðingur sem mælti því í mót, að verðlagsákvæði og eftir- lit, sem ríkt hafa á Islandi, hafa stórskaðað hagkerfið og stuðlað að óhagkvæmni i rekstri atvinnulifsins. Stjórnmálaástæður hafa margsinnis ráðið því, að framleiðslu- og þjónustufyrirtæki hafa verið nevdd til að starfa við allsendis ófullnægjandi afrakstur, samtímis því að óhóflegar kauphækkanir liafa átt sér stað. Það er því ekki að furða, að ein helzta afleiðing verðlagsákvæða hefur verið sivaxandi samþjöppun fjármagnsvalds í hendur hankakerfisins, jafnframt þvi, að dregið hefur verið úr vaxta- möguleikum hinna ýmsu atvinnugreina. Án viðunandi afrakst- urs og fjárhagsstöðu atvinnufyrirtækja, er ekki sá grundvöllur fyrir hendi, sem er forsenda hagvaxtar á komandi árum. Verð- lagsákvæði ættu því að vera afnumin með öllu. Verðlag myndi vafalaust hækka i upphafi, en jafnvægi myndi brátt komast á, er lögmála markaðskerfisins færi að gæta. 106
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.