Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1974, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.04.1974, Blaðsíða 53
ElMREIÐlN mætii rekja alla hina stjórnmálalegu og siðferðilegu fölsun þeirra, sem móta skoðanir okkar, og koma mætti fótunum undir öll þau liugtök, sem þeir liafa ranghverft. En ég mun reyna aðra aðferð. í stað íhaldssemi segi ég mannhyggja (humanism), í slað róttækni segi ég múghyggja (kollektivism). Skoðanir eru ekki jafnskiptar um rekingu þeirra orða. Hin tæknilega framþróun, framleiðslu- og framleiðniaukn- ing, olli þeim vanda, sem nútímamenn standa frammi fyrir. Einkennin eru iðnvæðing, fólksfjölgun, flótti úr sveitum og hættar millilandasamgöngur. Þróunin leiddi til góðs og ills. Áður óþekkt náttúruauðæfi voru uppgötvuð og efnalegum þörf- um manna fullnægt í meira mæli en áður tíðkaðist. En liins vegar varð til hætta á því, að auðæfi jarðar gengu til þurrðar, hún vrði jafnvel óhyggileg, mannlífið vélvætt og tilfinninga- laust. Því er stundum Iialdið fram, að þjóðfélagið breytist hægar og minna nú en á fyrstu árum iðnbyltingarinnar. Þetta tel ég alrangt. Þjóðfélagið breytist örar, því hærra stigi sem það nær í tækni og náttúruvísindum. Aukin þekking á vísindum og tsekni veldur því. að umhverfi mannsins breytist að sama skapi og þjóðfélagið. Vissulega er þessi vandi alvarlegur, getur jafnvel virzl yfir- þyrmandi. En spekingarnir eru nú á síðustu árum orðnir held- ur hjartsýnni. Ekki virðist jafnyfirvofandi og áður, að náttúru- auðlindir þurrkist út og málmnámur hverfi, þar sem í kjarn- eðlisfræði eru menn að því komnir að heizla orku vetnis. Of- fjölgunarhættan er orðin ískyggileg, sérstaklega á Indlandi, en likindi eru á þvi, að jafnvel þar verði notkun getnaðarvarna almenn. Að svo komnu máli má nokkurn veginn leysa fram- færsluörðugleika jarðarhúa með fiskirækt, áveitum, kynbótum o. s. frv. Menn hafa þungar áhyggjur af vatns-, loft- og hávaða- mengun, en með tækninni má bæta úr því. Sú hætla, sem enn vofir yfir okkur, er hættan af gjöreyðingarvopnum, enda þótt menn voni eins og Alfreð Nóbel, að ótti við slíka gjöreyðingu komi í veg fyrir heimsstyrjöld. Ahangendum Marcuses og öðrum nývinstrisinnum verður á að gleyma hinum jákvæðu hliðum tækninnar. Þeir vilja minnka vöruúrval neylenda til þess að draga úr stöðukapphlaupi og vmnuálagi og' minnka allan hagvöxt. En hvernig getum við þá aðstoðað vanþróuðu löndin, útrýmt fátækt og ráðið hót á meng- Un ? Sú hugmynd, að tækni sem slík sé hættuleg, er röng og sambærileg við uppreisnir verkamanna í enskum verksmiðj- um um 1820. Það er mun afsakanlegra af ómenntuðum verka- 145
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.