Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1906, Blaðsíða 1

Ægir - 01.01.1906, Blaðsíða 1
ÆGIR MÁNAÐARRIT UM FISKIVEIÐAR OG FARMENSKU. i. árg. Reykjavík, Jan. 1906. 7. blað. Fiskiveidar Islendinga Og framtiðarhorfumar ii. ÞILSKIPAÚTVEGURINN. Flestum íslendingum þykir að sjálf- sögðu meiri á- nægja að lita út á hafnirnar víðs veg- ar við landið nú á sunirin og vorin — að minstá kosti við Suður- ogVestui- land—en fyrir um 30 árum siðan; þá þótti þaðstór-und- arlegt að sjá ís- lenzk þilskip inn- an um flota út- lendinga, liæði Frakka og donsk S lenzku þilskipin standa að mörgu leyti ekki hinum neitt að baki; en þó verður því samt ekki neitað — þrátt fyrir fram- farir seinni tíma — að margt er áhóta- vant við fyrirkomulagið eins og' það er, og margt þvrfti að giörbreytast. Þilskipaveiðin hófst með þvi, að smá- þiljuskip voru tek- in upp í stað op- inna báta, og hafa þau, einkum hér á Suðurlandi farið smástækkandi með tímanum, og jafnframt því, að fiskurinn heíirver- ið sóttur æ lengra og lengra; þetta hefir jafnvel geng- ið svo öi’t, að nú þykjaþauskip ekki lengur hæf, sem verzlunarskip. Fiskiskip á vestijörðum. fyrir 15 árumsíðan Allðvitað VOl’U þá Efi:r bók dr, Johns Smith: »Fiskeriundersögelser ved Island og þóltu ágæt, Og bei'a nokkur þilskip Feröeme i Sommeren 1903«. eign Islendinga, en flest þeirra stunduðn hákarlaveiðar, sem á þeim tímum var arðvænleg't. Venjulegt var þá, að einstöku ísl. fiskimenn réðn sig nm miðsumars- tímann á verzlunarskipin, sem brngðu sér úl á fiskimiðin á meðan þau biðu eftir haustförmunum. Þetta tíðkaðist fraih til um 1890, en hvarf svo úr sögunni með seglskipunum. Nú er sem betur ter, öldin önnur, nú slunda ísl. veiðar á eigin skipum, og ís- langt af öðrum. Vestfirðingar hafa þó lengst haldið sín- um smáskipum, og halda þeim flestum enn þann dagí dag, og þykja þau eins og þar hagar til, að mörgu leyti heppilegri, ódýr- ari útgerð og minna mannahald, þótt þeir þar af leiðandi fari á mis við að geta slundað veiðar að vetrum fyrir Suður- landi, sem þó er undir flestum kringum- stæðum arðvænlegast. — Norðlendingar stunda að mestu leyti fisk- og síldveiði með sldpum þeim, er þeir áður höfðu

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.