Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1906, Blaðsíða 1

Ægir - 01.05.1906, Blaðsíða 1
ÆGIR. MÁNAÐARRIT UM FISKIVEIÐAR OG FARMÍNSKU. árg. | Reykjavík, Maí 190 6. II. blað. Oft eru stormar og hretviðri í byrjun marzmánaðar þegar fiskiflotinn er að búa sig til brottferðar héðan frá höfuðstaðn- um; venjulega hefir það ált sér stað að en venja er til áður; menn g'átu búist við misjöfnum aíla, meiri eða minni smá- skemdum á skipum og áhöfn, og, eins og' eðlilegt er, jafnframl verið viðbúnir að heyra að 1 jafnvel 2 eða 3 duglegir menn af þessum skipafjölda mundu af ófyrir- sjáanlegum ástæðum láta lífið i þeim Fiskiílotinn á Reykjavikurhöfn I. marz 1906. hægviðrakafli hefir staðið yfir í íleiri daga i janúar eða febr.mánuði, sem hefir hleypt fjöri og útíerðalöngun í fiskimennina, en veðráttan hefir breytst þegar nálgast hefir þann tíma sem leiðangurinn hefir byrjað. Loítið var þrungið og kuldalegt með austan strekkingum þá dagana sem skipin lágu til byrjar við upphaf fiskitímans í marzbyrjun í vetur, en þó var útlitið ekkert ískj'ggilegra og vonir manna engn minnni eða óglæsilegri um aflavon, heil- brigði og vellíðan fiskimanna yfir höfuð, bardaga, sem nú lá fyrir höndum að heyja við höfuðskepnurnar. En hve stórkostlegir og hryggilegir hafa ekki þeir viðburðir orðið, sem skeð hafa, og hve stórt er ekki það skarð, sem höggvið hefir verið í þann hóp af skip- um sem vögguðu sér í austanvindinum og sem sjást hér ámyndinni; 3 eru farin — sjást aldrei framar. Stórtjón hefir útvegurinn beðið á þessari liðnu vertíð í efnalegu tilliti, og um 70 röskir menn hafa kallast burt og

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.