Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Blaðsíða 3

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Blaðsíða 3
• • TÍMARIT LOGFRÆÐINGA 2. hefti, maí 1953. Okur og skyld brot. A. Almennar athugasemdir. 1.1. Ef A lætur B í té peninga eða verðmæti, sem reiknað er til peninga þegar í stað eða síðar, er önnur greiðsla fyrir það bregzt, þá er, sem kunnugt er, algengt, að A áskilur sér endurgjald fyrir veitingu lánstrausts eða um- líðun skuldar, sem miðað er við tiltekinn hluta, venjulega hundraðshluta (pro cent) af verðmætinu. Endurgjald þetta er almennt nefnt vextir- Orð þetta er sýnilega dregið af orð- inu ,,vaxa“ og felst þá í því sú hugmynd, að verðmætið, sem B skal inna af hendi, skuli vaxa um þá viðbót, sem endurgjaldi þessu nemur. Endurgjald þetta (vextir) er venjulega miðað við tiltekinn tíma, venjulega eitt ár frá veitingu lánstrausts eða endurnýjunar hennar. Ef A t. d. lánar B 1000 kr. eða lætur honum í té annað verðmæti, vörur, sérgreindan hlut, vinnu o. s. frv., sem reiknað er til 1000 kr., þá er einatt svo samið, að B skuli gjalda t. d. 6% á ári (pro anno eða per annum) í vexti, unz greiðsla fer fram. Svo er oft samið, að vextir skuli greiðast fyrir frarn þann tíma, sem skuld er ætlað að standa, svo sem er um lánveitingar banka og sparisjóða, t. d. 6 mánuði eða ár. Vaxtatalan fæst þá með því að margfalda lánshæð með hundraðshlutatölu þeirra og deila svo með 100. Ef tíminn, sem við er miðað, stendur ekki á ári, þá verður að margfalda útkomuna með tölu þeirri, sem táknar þá tímalengd, er vextir eru miðaðir við. 1000 kr. eiga t. d. að standa 15 mánuði með 5% p. a., og vextir greiðast fyrir fram, þá yrði vaxtareikningur þannig:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.