Hugur - 01.01.2002, Blaðsíða 10

Hugur - 01.01.2002, Blaðsíða 10
Hugur Logi Gunnarsson ýmsar góðar ástæður til að efast um að skynsemin og siðferðið fari allt- af saman. Eg nefni hér þrjár: 1) Langanir okkar geta stangast á við siðferðileg boð: Er skynsam- legt að standa við loforð ef mig langar frekar að fara í bíó? Og er nokkurt vit í því að vera trúr og tryggur vinum sínum ef það borgar sig að svíkja þá? 2) Önnur ástæðan varðar ekki langanir sem slíkar, heldur muninn á siðferðilegu mati og öðru mati, svo sem fagurfræðilegu mati. Hvers vegna ætti ég að lifa ábyrgu lífi og sjá um börnin mín, ef slíkt líf er ekki spennandi og gerir mér ómögulegt að sinna list minni? Það er til nóg af frægum listamönnum sem virðast hafa fórnað siðferðinu á altari listar sinnar. 3) Þriðja ástæðan til að efast um að siðferði og skynsemi fari alltaf saman varðar ekki það hvernig ég eigi að hegða mér, heldur siðferðilega gagnrýni mína á aðra. Við fellum oft siðferðilega dóma yfir öðrum. Stundum fordæmum við meira að segja heilu samfélögin. Efasemdir geta vaknað um að siðferðileg gagnrýni sé byggð á skynsamlegum grunni, sérstaklega þegar hún beinist að öðrum samfélögum. Ef þessi samfélög eru mjög ólík okkar samfélögum, er þá nokkur leið til að skera með skynsamlegum hætti úr um það hver hefur rétt fyrir sér? Það mætti nefna fleiri ástæður til að efast um að skynsemi og siðferði fari alltaf saman. AUar þessar ástæður leiða til tvennra efasemda um skynsemi siðferðisins: 1. Er það yfir höfuð skynsamlegt að vera siðlegur? 2. Getur skynsemin leyst siðferðilegan ágreining? Það er vissulega mögulegt að svara fyrstu spurningunni játandi og hinni síðari neitandi. Jákvætt svar við fyrstu spurningunni þýðir ein- ungis að skynsamlegt sé að fallast á einhverjar siðareglur. En það má hugsa sér margar ólíkar siðareglur sem stangast á hver við aðra. Og þá vaknar sú spurning hvort mögulegt sé að ákvarða með skynsamlegum hætti hvaða siðareglur beri að samþykkja og hverjum beri að hafna. Þetta er seinni spurningin. Ber að svara báðum þessum spurningum játandi? Það er ekki mark- mið bókar minnar Making Moral Sense að gefa jákvætt eða neikvætt svar. Viðfangsefni mitt í bókinni er ekki hvort svarið er jákvætt, heldur hvernig mögulegt er að gefa jákvætt svar. Viðfangsefnið er m.ö.o. eftirfar- andi spurning: Hvers konar röksemdafærsla er nauðsynleg til að sýna að þessum spurningum beri að svara játandi?2 2 Sjá Making Moral Sense: Beyond Habermas and Gauthier (Cambridge Univer- sity Press, 2000) bls. 3-5. (Titill þessarar bókar verður hér eftir skammstafaður MMS', tilvísanir til blaðsíðna og kafla eru allar til þessarar bókar.) Eins og ég 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.