Hugur - 01.01.2002, Blaðsíða 33

Hugur - 01.01.2002, Blaðsíða 33
Ásetningur Hugur sögðu vera bæði orsök og viðfang ótta og því getur verið auðvelt að rugla þessu tvennu saman.) Auk þess er hægt að reiðast vegna athafnar ein- hvers þótt það sem veldur reiðinni sé eitthvað sem minnir á athöfnina eða frásögn af athöfninni. Sá sem hefur tilfinninguna eða sýnir viðbrögðin gæti sjálfur sagt frá svona orsök eða einhver annar gæti greint hana, jafnvel þegar hún er ekki söm viðfanginu. Athuga ber að þessi gerð orsakar, eða þessi skiln- ingur „orsökunar,“ er svo fjarri skýringum Humes að hún yrði ekki tek- in til greina af þeim sem telja Hume hafa tekist að gera orsakarhugtak- inu góð skil. Ef athygli þeirra væri vakin á henni gætu þeir haldið því fram að orðið „orsök“ ætti ekki við eða væri tvírætt. Hugsanlega mundu þeir reyna að gefa skýringu á viðfangsefninu í anda Humes að því leyti sem orsökin birtist utanaðkomandi áhorfendum en varla að því leyti sem orsökin snýr að þeim sem viðbrögðin sýnir. Nú mætti ætla að þegar bent er á ásetning gerandans sem svar við spurningunni „Hvers vegna?“ - nokkuð sem ég mun segja hér að ein- kennist af því að það taki til einhvers í framtíðinni - þá sé einnig um andlega orsök að ræða. Svar um ásetning mætti einmitt umorða sem „vegna þess að ég vildi ...“ eða „út af löngun í ..." Ef löngun í epli hefur þau áhrif á mig að ég stend á fætur og geng að skápnum þar sem ég tel að epli sé að finna get ég svarað spurningunni um hvað hafi leitt til at- hafnarinnar með því að benda á þessa löngun sem það sem hafi komið mér af stað og svo framvegis. En það gildir ekki alltaf að „ég gerði svona og svona til að ..." byggist á „ég fann til löngunar í...“. Ég gæti til dæm- is heyrt bankað á hurð og farið til dyra án þess að finna til neinnar sér- stakrar löngunar. Eða hugsum okkur að ég finni til illvilja í garð ein- hvers og eyðileggi skilaboð til hans þannig að hann missi af stefnumóti. Ef ég lýsi þessu með því að segja: „Ég vildi láta hann missa af stefnumót- inu“ þýðir það ekki endilega að ég hafi hugsað: „Ef ég geri þetta þá ..." og það hafi vakið hjá mér löngun til að koma því til leiðar sem hafi búið að baki athöfn minni. Þetta getur hafa gerst, en svo þarf ekki að vera. Hugsanlega gerðist þetta svona: Ég las skilaboðin, hugsaði með mér: „Þessi hræðilegi maður!“ og fann til haturs, reif skilaboðin og hló. Ef ein- hver spyr svo: „Hvers vegna gerðirðu þetta?“ og ætlast til að ég bendi á andlega orsök - það er það sem ég hafi haft í huga sem hafi leitt til at- hafnarinnar - ætti ég kannski að segja frá þessu, en venjulega yrði svar- ið ekkert í líkingu við það. Það er ekki svo oft sem spurt er nákvæmlega svona. Og ekki vildi ég halda því fram að alltaf sé til svar við þessari spurningu þegar hún er lögð fram. Sumir mundu yppta öxlum og segja: „Ég veit ekki til þess að athöfnin hafi átt sér sögu af því tagi sem þú átt við“ eða „Mér bara svona datt þetta í hug.“ 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.