Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 22

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 22
20 Ulín Talsvert mundi og seljast af hannyrðum, það lrefir reynslan sýnt, bæði í Reykjavík og hjer. Tilbúinn fatnað- ur mundi líka ganga vel út, ef smekkleg er gerðin. Má þar til nefna: nærfatnað, svuntur, brjósthlífar, fnislit hálslín, peysubrjóst, húfur, sauðskinnsskó og inniskó af ýmsri gerð. Þá má og nefna ýmsan iðnað karlmanna: smíðisgripi úr trje, horni og málmi. Gaman væri, ef laghentir menu reyndu að búa til einhver falleg og hentug barnagull; fyrir þau fer árlega álitleg fjárupphæð út úr landinu. I sambandi við það, sem að framan er ritað, má geta þess, að það hefir jafnan þótt best gefast l'yrir þá, sem framleiða vilja heimilisiðnað til sölu, að gefa sig ekki við möjrgu, heldur leggja stund á eiria iðn, því að það verður hverjum að list, sem hann leikur. Það er gleðiefni öllum heimilisiðnaðarvinum, hversu vel salan gengur á þessum tveimur sölustöðum á landinu (Reykjavík og Akureyri). Það var álit margra, að sölustaðir þessir ættu aðeins að vera fyrir útlendinga, og spáðu illa fyrir sölunni, er stríðið hefti för þeirra hingað. En útsalan er einmitt engu síður fyrir landsmenn sjálfa. Og þó þeir sem stendur sjeu knúðir til að nota íslenska iðnaðinn, af því útlendi iðnaðurinn er illláanlegur, þá er það von mín, að þeir, að ófriðnum loknum, hafi lært að virða svo íslensku vöruna, að þeir kjósi hana, þó annað sje í boði. Og að landsmenn á hinn bóginn hafi þá æfst svo í að búa til ýmislegt fallegt og hagkvæmt úr íslensku efni, að það standi því útlenda á sporði að útliti. H. Ji. Skýrsla um vcfnaðarkenslu i Rangárvalla- og Suður-M úlasýdum. í Rangárvallasýslu hefi jeg haldið 3 námsskeið í vefn- aði með alls 17 nemendum. Hið fyrsta var lialdið á Stórólfshvoli haustið 1915,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.