Sumargjöfin - 23.04.1925, Blaðsíða 21

Sumargjöfin - 23.04.1925, Blaðsíða 21
SUMARGJOFIN 21 0't'010'l'0 Hvar fæst besta kaffið? í „Kaffibrenslu Reykjavíkur". Hvers vegna? I. Af því að „Kaffibrensla ReYUjavíkur" lætur sjer ant um að kaffið sje af bestu tegund, ekki að eins besta Rio kaffi, heldur blandað með betri tegund, sem ekki er vanalegt að nota hjer á landi. II. Hefur að eins vana menn við brensluna og kaffið því ávalt jafnbrent. Hjá flestum kaupmönnum, er versla viö „ Kaffibrenslu ReYlijavíliur", er kaffidós meö merki kaffibrenslunnar sem trygging fyrir því, að kaffiö sje frá okkur og sje besta tegund. Komi það fyrir, aö húsmæöur einhverra orsaka vegna, sjeu ekki ánægöar með kaffiö, eru þær vinsamlegast beðnar að gera okkur aðvart. Húsmæður! Biðjið ætíð um kaffi frá „Kaffibrenslu Reykjavíkur". 3í3í3£3€30f3CJCJ(3C3<3£3f3£3€3C3f3í3{3QC3€5C3£3£3í3t3£3£3E3C3 3 £3 verða uuyiuii ujc betri en í 1 Skóbúð Reykjavíkur. I i o 0£3£3£3£3£3£3£3£3£3£3£3£3£3£3£3C3C3£3£3£3£3£3£3£3£3£3£3£3£3£30 BRAUNS- VERSLUN Aðalstr. 9. Nýkomið með síðustu skipum: Karlmanna- og unglihgaföt, blá ljósl. og dökkl. Karlm.peYSur, út- prj. og sljettar. Mikið úrval af Vinnufötum, svo sem: Nankinsföt frá kr. 18,00 settið, Moleskinnsföt frá kr. 29,00 settið. Hörkendar Buxur frá kr. 13,00. Brúnar Skyrt- ur frá kr. 9,50. Reiðföt. Nýtísku Dragtatau. Káputau. Bl. Cheviot, tvíbr., á kr. 9,75, 12,85 og 27,50. Nýtísku Jumpers og Vesti. Kven- og Barnasokkar í öllum litum og gæðum, og margt fleira. Q 0.0 0.00 o.oTo.oto.o

x

Sumargjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöfin
https://timarit.is/publication/613

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.