Vesturland

Árgangur

Vesturland - 08.01.1955, Blaðsíða 7

Vesturland - 08.01.1955, Blaðsíða 7
VESTURLAND 7 Enn fjolgar vinningum í Dregið í 1. flokki Hæsti vinningur er 10. janúar, Vc'iukappolœtu 150 þúsund krónur. annars 5. hvers mánaðar. Auk þess Verð miðans: 1 I 11 vinningar á 50 þús. kr. 10 kr. Endurnýjun 10 kr. 21 vinningur á 10 þús. kr. Ársmiði 120 krónur. Með árinu 1955 bætast við 1000 nýir vinningar 56 vinningar á 5 þús. kr. Kaupið miða hjá næsta umboðsmanni. að fjárhæð kr. 200.000,00. «* og 6911 vinningar frá 150 til 2000 krónur. Alls verða á boðstólum á árinu í Vöruhappdrætti S.I.B.S. 7000 vmningar að fjárhæð 2 milljðnir «g 800 hðsund krðnur. Umboðsmeim á Isafirði og nágrenni: Verzl. Matth. Bjamasonar, Isaf. Þorvarður Hjaltason, Súðavík Jóhann Ásgeirsson, Skjaldfönn Alfons Gíslason, Hnífsdal Ágúst Vigfússon, Bolungavík Jón Valdemarsson, Suðureyri Sveinn Gunnlaugsson, Flateyri Viðskiptavinir happdrættisins fá smekklega og nytsama hluti í kaupbæti. Happdrættið lætur hinn vaxandi fjölda trúrra viðskiptavina njóta hagnaðar af þeim tekj- um, sem stóraukin viðskiptavelta gefur, og fjölgar vinningum og hækkar þá, ár frá ári, án þess að verð miðans hækki. SKATTFRJÁLSIR VINNINGAR. Síðan happdrættið tók til starfa 1949 hefir iþað greitt í vinninga alls: 8 milljónir og 630 þúsund kr., sem skiptist í 26 þús. vinninga. Þessi mikla fjárhæð hefir lagt tryggan grundvöll að efnalegri velmegun margra manna. Freistið gæfunnar í Vöruhappdrætti S.l.B.S. Auglýsing nr. 1/1955 frá Innflutningsskrifstofunni um endurútgáfu leyfa o.fl. Auglýsing nr. 2/1955 frá Innflutningsskrifstofunni. Öll leyfi til kaupa og innflutnings á vörum, sem háðar eru leyfisveit- ingum, svo og gjaldeyrisleyfi eingöngu, falla úr gildi 31. desember 1954, nema að þau hafi verið sérstaklega árituð um, að þau giltu fram á árið 1955, eða veitt fyrirfram með gildistíma á því ári. Skrifstofan mun taka til athugunar að gefa út ný leyfi í stað eldri leyfa, ef leyfishafi óskar, en vekur athygli umsækjenda, banka og tollyfirvalda á eftirfarandi atriðum: 1) Eftir 1. janúar 1955 er ekki hægt að tollafgreiða vörur, greiða eða gera upp ábyrgðir í banka gegn leyfum, sem fallið hafa úr gildi 1954, nema að þau hafi verið endurnýjuð. 2) Endurnýja þarf gjaldeyrisleyfi fyrir óloknum bankaábyrgðum þótt leyfi hafi verið árituð fyrir ábyrgðarfjárhæðinni. Endur- nýjun þeirra mun skrifstofan annast i samvinnu við bankana, séu leyfin sjálf í þeirra vörzlu. 3) Eyðublöð undir endurnýjunarbeiðnir fást á Innflutningsskrif- stofunni og hjá bankaútibúum og tollyfirvöldum utan Reykja- víkur. Eyðublöðin ber að útfylla eins og formið segir til um. 4) Ef sami aðili sækir um endurnýjun á tveimur eða fleiri leyf- um fyrir nákvæmlega sömu vöru frá sama landi, má nota eitt umsóknareyðublað. Þetta gildir þó ekki um bifreiðaleyfi. Allar beiðnir um endurnýjun leyfa frá innflytjendum i Reykjavík þurfa að hafa borizt Innflutningsskrifstofunni fyrir 15. janúar 1955. Samskonar beiðnir frá innflytjendum utan Reykjavíkur þarf að póstsenda til skrifstofunnar fyrir sama dag. Leyfin verða endursend jafnóðum og endurnýjun þeirra hefur farið fram. Reykjavík, 28. desember 1954 INNFLUTNING SSKRIFSTOF AN Skólavörðustíg 12. Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. desember 1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfestingarmála o.fl. hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. janúar 1955 til og með 31. marz 1955. Nefnist hann „fyrsti skömmt- unarseðill 1955“, prentaður á hvítan pappír með grænum og brúnum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: Reitirnir: Smjörlíki 1—5 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. Reitirnir: Smjör gildi hvor um sig fyrir 500 grömmum af smjöri (einnig bögglasmjöri). Verð á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur- og rjóma- bússmjör, eins og verið hefur. „Fyrsti skömmtunarseðill 1955“ afhendist aðeins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stofni af „Fjórði skömmtunar- seðill 1954“ með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Reykjavík, 31. desember 1954 INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN. Pianó tíl SÓlll. VERZLUNIN RUN Prentstofan Isrún h.f.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.