Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 14.03.1919, Blaðsíða 3

Íslendingur - 14.03.1919, Blaðsíða 3
12. tbl. ÍSLENDINQUR 4Q • ••• ♦•»•••♦ -•-#-#-# •-#-♦-•-•-• •-• # # # #-# ♦-# # # # # •-# • „Old Hickory” vöruflutningabifreiðar fást aðeins gegnum okkur. Pessar bifreiðar eru einfaldar, traustar og sparsamar í notkun. Pær eru að okkar áliti heppilegustu flutningavagnarnir fyrir íslenska v£gi. Pær hafa t. d. lofthringi af nýrri endurbœttri gerð á öllum hjólum. Pess- ir hringir hafa meira burðarmagn og fara betur með veginn en vana- legir lofthringir. Old Hickory er ódýrari hjer en þeir keppinautar, sem komast næst að gæðum. ESPHOLIN CO., Akureyri. Einkaumboðsmenn á íslandi. ,Verslunin Mureyri/ Næstkomandi þriöudag þ. 18. þ. m. byrjum við undirritaðir verslun í húsinu nr. 11 í Strandgötu og undir ofanskráðu nafni. Verslunin hefir ýmsar vörur til sölu, aðallega Munufacturvörur svo sem: Kjólatau til sumarsins og í fermingarkjóla. Efni í kvenblúsur (Voile). / Blúsur úr silki og ódýrari efnum. Silkisokka marga liti handa Jkvenfólki. Kvenslifsi og Vasaklútar margar tegundir. Kniplingar stórt úrval, Broderingar hvítar. Silkitvinna svartan og mislitan. Oardínutau fleiri teg. Ljereft hvít. Barnakjólar og kápur, einnig mikið af íauum í barnakjóla. Barnasokkar, Karlmanns-trefla og sokka og margt fleira. Væntum við, að heiðraðir bæjarbúar og aðrir sem þurfa að kaupa þess- ar vörur á Akureyri gjöri svo vel að líta á varninginn. Virðingarfylst Valg. Vigfúsd. Halíd. Vigfúsd. Til solu: Allskonar saltfiskur verkaður og óverkaður. Riklingur af bestu tegund úr Bolungarvík. Hákarl ágætlega verkaður r|2 árs gamall. Saltkjöt, sauðakjöt af Raufarhöfn. Smjör og Tólg úr Bárðardal. Agœíar vörur, mæla með sjer sjálfar. Sanngjarnt verð. Hjp .Hinar sameinuðu íslensku verslanir*, ^inarSunnarssort. Jöiðin EinarssfaSir ■ í Glæsibæjarhreppi fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. AUur heyfengur í meðalári um 700 hestar. Garðrækt töluverð, Listhafendur snúi sjer fyrir 1. apríl til eiganda og ábúanda jarðarinnar, Kristjáns Bjarnasonar. K völdskem tun heldur Hjúkrunarfjelagió HLfF. laugardaginn 15. og sunnudaginn 16. mars. Sjá nánar götuaug- lýsingar. * <*> Nokkrir fiskimenn 9 óskast á fiskiskip okkar á Isafirði. Listhafendur snúi sjer til undirritaðs sem fyrst. Góð kjöi í boði. pr.Hf.Hinar sameinuðu íslensku verslanir,Oddeyri. Einar Gunnarssorj. Með es Sferlinq kom Kartöflur, Ostur, Chocolaðe, Natroti, Kremor- tartari, Trjeskór, ýmsar stœrðir, línuönglar, hrá- tjara, munntöhak o. fl. Einnig nýkomið: Álnavara, nokkuð af ísenkramvöru, fiskilínur, öng- ulíaumar, hafsildarnet o. m. fl. Frá fyrri tíma eru enn til. miklar birgir af ýmsum vörum, nauðsynlegum vörum og góðum. Sanngjarnt verð. H‘jF. »Hinar sameinuðu íslensku verslanir«, Oddeyri. 6ina; Sunnarsson. Organtónar I og II óskast til kaups. Ritstj. v. á. Eldspítur, Pvottasápur, Handsápur. Ódýrast hjá P. Pjeturssyni. Skósverta, Ofnsverta, Fægiduft, Hnífapúlver, Sódaduft, Pvottaduft, Pvottablámi, hjá P Pjeturssyni Vindlai hvergi ódýrari en hjá Pjetri Pjeturssyni. Steinolíuofnar, ný ágæt tegund, nýkomnir. Karl Nikulásson. Nýkomið í verslunina , VaihöIÍ Akureyri: Gluggagler af ýmstim stærðum og málvörur. Arsmaður og kaupamaður óskast á gott sveitabeimili. Gott kaup í boði. Lysthafendur saúi sjer til Har. Björnssonar. K. f. E.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.