Íslendingur


Íslendingur - 07.08.1980, Blaðsíða 7

Íslendingur - 07.08.1980, Blaðsíða 7
Æskulýðs- og íþróttaráð Akureyrar efndi til íþróttamóts í tengslum við leikja- og íþróttanámskeið sem haldið var fyrir börn á aldrinum sex til tólf ára nú fyrr í sumar. Námskeiðið stóð í sex vikur og fer hér á eftir árangur hins unga íþróttafólks: DRENGIR: 1. Eggert Högni Sigmundsson L. (f. 1974) ........ 1787 stig 2. Arnar Sigurðsson G. (f. 1974) ................ 1615 stig 3. Þorvaldur Sigbjörnsson L. (f. 1974) ......... 1531 stig 1. Ásgeir Hjaltason O. (f. 1973) ................ 2310 stig 2. Friðrik Hreinsson L. (f. 1973) ................ 2257 stig 3. Steindór Gíslason G. (f. 1973) ................ 2226 stig 1. Helgi Már Hannesson O. (f. 1972) .............. 2664 stig 2. Ásmundur Arnarson L. (f. 1972)............... 2417 stig 3. Sverrir Guðmundsson B. 3. Sverrir Guðmundsson B.......................... 2309 stig 1. Skafti Ingimarsson B. (f. 1971) ............... 2946 stig 2. Halldór Sveinn Kristinsson L. (f. 1971) ....... 2925 stig 3. Rúnar Magnússon B. (f. 1971)....................2640 1. Guðmundur Guðmundsson B. (f. 1970) ............ 3067 stig 2. Þorsteinn V. Guðmundsson G. (f. 1970) ......... 2980 stig 3. Haukur Hauksson L. (f. 1970) .................. 2667 stig 1. Adam Traustason L. (f. 1968) .................. 3368 stig 2. Viðar garðarsson O. (f. 1969).................. 2784 stig STÚLKUR: 1. Guðrún Ýr Sigbjörnsdóttir L. (f. 1974) ........ 1369 stig 2. Kristín Einarsdóttir G. (f. 1974) ............. 1314 stig 3. Hjördís Þórhallsdóttir L. (f. 1974) ........... 1219 stig 1. Harpa Hallsdóttir G. (f. 1973) ................ 1421 stig 2. Gunnhildur Lilý Magnúsdóttir B. (f. 1973) ..... 1404 stig 3. Bjarghildur Pálsdóttir G. (f. 1973) ........... 1407 stig 1. Anna Heiða Harðardóttir B. (f. 1972) .......... 2033 stig 2. Anna Brynja Smáradóttir L. (f. 1972) .......... 1862 stig 3. Guðrún Gísladóttir L. (f. 1972) .............. 1848 stig 1. Þorgerður Einarsdóttir G. (f. 1971)........... 2426 stig 2. Rakel Reynisdóttir L. (f. 1971) 2301 stig 3. Ása Þrastardóttir L. (f. 1971)................. 2287 stig 1. Álfheiður Pálína Fjölnisdóttir G. (f. 1970) ... 2196 stig 2. Gígja Björk Valsdóttir L. (f. 1970) ........... 2057 stig 1. Eydís Benediktsdóttir G. (f. 1969) ............ 3062 stig 2. Katrín Káradóttir L. (f. 1968) ................ 3022 stig 3. Harpa Smáradóttir G. (f. 1969) ................ 2859 stig VÍÐAVANGSHLAUP 25. júlí 1980. DRENGIR (9-12 ára): 1. Adam Traustason L (f. 1968) ................ 12:53 mín. 2. Viðar garðarsson O. (f. 1969)................ 13:18 mín. 3. Gísli Jóhannesson L. (f. 1970) ............. 13:43 mín. STÚLKUR (9-12 ára); 1. Álfheiður Pálína Fjölnisdóttir G. (f. 1970) . 14:31 mín. 2. Eydís Benediktsdóttir G. (f. 1969) .......... 15:53 mín. 3. Harpa Smáradóttir G. (f. 1969) .............. 15:57 mín. DRENGIR (6-8 ára): 1. Vilhelm Þór Vilhelmsson B. (f. 1972) ....... 9:25 mín. 2. Hrafn Davíðsson O. (f. 1972)................. 9:51 mín. 3. Helgi Már Hannesson O. (f. 1972) ............ 10:21 mín. STÚLKUR (6-8 ára); 1. Anna Heiða harðardóttir B. (f. 1972) ......... 9:46 mín. 2. Alma Sif Stígsdóttir L. (f. 1972) ........... 10:48 mín. 3. Hildur Sigbjörnsdóttir G. (f. 1972) .... 11:11 mín. LIMBOMEISTARI var Harpa Smáradóttir, fór undir 0.65 m, næst komu Adam Traustason og Rakel Reynisdóttir, en þau fóru undir 0.70 m. Hverja vantar vinnu? AKUREYRARBÆR AUGLÝSIR Dagmæður Félagsmálastofnun Akureyrar óskar eftir dagmæðr- um. Þær sem hafa áhuga hafi samband við Félags- málastofnun sem fyrst í síma 25880 kl. 10-12 alla virka daga. AKUREYRARBÆR AUGLÝSIR Umsjónarmaður Akureyrarbær auglýsir laust til umsóknar starf um- sjónarmanns við Strætisvagna Akureyrar. Umsókn- arfrestur er til 20. ágúst n.k. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist undirrituðum. Bæjarstjórinn Akureyri Helgi M. Bergs AKUREYRARBÆR AUGLÝSIR l" Hitaveita Akureyrar auglýsir hér með lausa til um- sóknar stöðu Tæknifulltrúa Starfið felst í umsjón með öllum tæknilegum mál- um, þ.e. rekstri og viðhaldi alls veitukerfisins og daglegri stjórnun verkstjóra, vélgæslu o.fl. Krafist er vélaverkfræði- eða véltæknifræðimennt- ;J; Akureyrarkirkja. ,|. Messað í Akureyrarkirkju kl. 11 •i- f.h. sunnudag. Sálmar no.: 20- '• 35 - 188 - 238 - 26 . - P.S. ■i- -i- Lögmannshlföarklrkja. \ •'• Messað i Lögmannshlíö kl. 2 e.h. sunnudag. Sálmar no.: 20- ;;; 35-188-6-26. BílferðúrGler- •i. árhverfi % klst. fyrir messu. •i* P.S. •i- •i- •i. Gjafir til Fjóröungssjúkrahúss- + ins á Akureyrt: •'• Til minningar um Jón Daníelsson ' frá ættingjum kr. 230.000. Ónefnd kona 10.000. Andvirði minningar- j. korta 33.200. G.K.G. áheit 1.000. Brlet ísleifsdóttir til minningar um .|. Guómund Tryggvason 100.000. Til ■|. minningar um Halldór Jóhannsson •i- og Jónlnu Jónsdóttur frá Bakka- •i- seli í tilefni 100 ára fæðingarárs •'• Halldórs, frá afkomendum 230.000. Kristján Jónsson og börn til minn- ingar um Auði Ólafsdóttur, Akur- ;; gerði 1E 100.000. Lionsklúbbur V Akureyrar 600.000. Steinunn og Árni 100.000. N.N. 10.000. Guð- .,. laug Ósk, Valborg Inga, Lilja Mar- .|. grét, Heiðrún Huld, hagnaöur af •i- hlutaveltu 10.000. Þórunn Ágústs- •i- dóttir til minningar um Eggert Þor- •'• kelsson 100.000. J.Á. og Á.G. •'• 500.000. Seld minningarkort ''• 84.000. Jónína og Guösteinn til ;■ minningarum ArnheiðiGuðmunds ;; dóttur og Þengil Þórðarson ;[; 100.000. - Forráðamenn sjúkra- .,. hússins færa gefendum bestu .,. þakkir fyrir hugulsemina. - Guð- ■i. finnur Magnússon. + Gjafir til bamadeildar F.S.A.: •i. öskudagsliðið: Þóra I. Sigurjóns- •|. dóttir, Harpa Smáradóttir, Arna + (varsdóttir, Kolbrún Sigurðardótt- + ir, Inga Þórisdóttir, Friðrikka Tóm- •'• asdóttir, Linda Tómasdóttir, '■ Jónfna Mjöll þormóðsdóttir kr. '■ 7.104. F.J. 5.000. N.N. 1.000.000. '■ Heiða, Elísabet, Þura og Edda, ” hagnaður af hlutaveltu 6.400. Elsa, Annaog Helga María, hagnaðuraf .,. hlutaveltu 5.050. - Forráðamenn .j. sjúkrahússins færa gefendum .,. bestu þakkir fyrir hugulsemina. - .,. Guðfinnur Magnússon. unar, þekking á dælubúnaöi æskileg. Umsóknum skal skilað fyrir 20. ágúst n.k. til hita- veitustjóra eða fulltrúa hans, sem veitir allar nánari upplýsingar. HITAVEITA AKUREYRAR. ■'■ Almanakshappdrætti Lands- ;j’. samtakanna, Þroskahjálpar. ■i. Útdregin númer eru þessi: •'• Janúar 8232. Febrúar 6036. '■ Mars 8760. Apríl 5667. Maí ;;' 7917. Júní 1277. Júlí 8514. Það má alltaf reyna! Yalur sigraði KA 1-0 --------------------- Minningarleikur unt Jakob Jakobsson ______________________ Síðastliðið fimmtudagskvöld fór fram árlegur minningarleik- ur KA um Jakob heitinn Jakobs son. Gestirnir voru ekki af verri endanum, Valsmenn, er leiða íslandsmótið í 1. deild um Jiess- ar mundir. KA-liðið, sem einnig leiðir sina deild, varð þó að sætta sig við naumt tap 1-0. Bæði liðin þreifuðu fyrir sér með uppstillingu á nýjum leik- mönnum. Valsmenn skoruðu mark sitt í fyrri hálfleik og var þar Hörður Júlíusson að verki. Áhorfendur voru um það bil itta hundruð og nutu leiksins i bliðskaparveðri við bestu að- stæður. ISLENDINGUR - 7

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.