Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Blaðsíða 109

Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Blaðsíða 109
109 BIRNA M. SVANBJÖRNSDÓTT I R Annar segir: Ef eitthvað kemur upp á er gott að geta leitað til skólans, ákveðinna sérfræðinga og svo vina og fjölskyldu. Þetta mætti túlka sem svo að foreldrum finnist gott og sjálfsagt að geta leitað til skól- ans um ráðgjöf og stuðning í uppeldismálum og vilji geta litið á hann sem samstarfs- vettvang í þeim efnum. UMRÆÐUR Af niðurstöðum rannsóknarinnar má sjá svo ekki verður um villst að foreldrar vilja stuðning í foreldrahlutverkinu. Af þeim sem svöruðu eru tæplega 70% foreldra hlynntir því að fá stuðning í einhverjum þætti foreldrahlutverksins. Vissulega er hér um að ræða huglægt mat foreldra en afstaðan verður eigi að síður að teljast svo afgerandi að ástæða sé til að mæta henni með einhverjum hætti. Hvorki komu fram tengsl milli aldurs foreldra og óska þeirra um stuðning í for- eldrahlutverkinu né milli menntunar þeirra og óskar um stuðning. Ekki er því hægt að ganga út frá því hér, sem hugsanlega hefði mátt ætla, að ungir foreldrar hefðu fremur þörf fyrir stuðning en eldri foreldrar. Ekki virðist heldur vera um að ræða stéttamun vegna menntunar hvað þeim þætti viðkemur, en BASUN-rannsóknin bendir einmitt til þess að stéttamunur í uppeldisháttum sé lítill á Íslandi. Athygli vakti hve yfirgnæfandi oft mæður voru með í að svara könnuninni, eða í 130 tilfellum, og að aðeins einu sinni skyldi faðir svara einn. Þessi staðreynd styður það að börn og skólamál falli í flestum tilfellum undir verksvið móður og er í sam- ræmi við niðurstöður úr BASUN-rannsókninni. Einnig mætti hugsanlega rekja þetta til þess að börn virðast tengjast mæðrum sínum meira en feðrum, m.a. vegna þess að þau eru meira með þeim (Baldur Kristjánsson, 2003). Meirihluti foreldra og forráðamanna óskaði eftir stuðningi í foreldrahlutverkinu en sjaldan var marktækur munur milli þeirra sem vildu stuðning í foreldrahlutverk- inu og þeirra sem ekki vildu hann og hvergi þegar um lýðfræðilegar spurningar og innsæisspurningar var að ræða. Dreifing á svörunum var hins vegar lítil, tiltölulega fáir merktu við þriðju, fjórðu og fimmtu valmöguleika spurninga í spurningalistanum og víða voru hæstu eða neikvæðustu valmöguleikarnir á kvarðanum tómir. Greini- legur meirihluti þeirra sem merkti við valmöguleikana sæmilega og ekki nógu vel í innsæisspurningum og spurningum um foreldrahlutverkið óskuðu þó eftir stuðningi. Þetta bendir til þess að þó að svarendur telji að allt gangi vel í sambandi við líðan og aðstæður barna þeirra vilja þeir samt stuðning. Varla er hægt að túlka þetta á annan veg en að foreldrar taki foreldrahlutverkið alvarlega og finnist það mikilvægt. Hugs- anlega eru foreldrar þó ekki eins öruggir um foreldrahlutverkið og þeir vilja vera láta eða að þeir sem verst standa að vígi og mesta hjálp þurfa hafi ekki svarað eða hafi ekki tekið þátt í rannsókninni. Marktækur munur mældist milli þeirra sem óskuðu eftir stuðningi og hinna sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.