SunnudagsMogginn - 25.10.2009, Blaðsíða 7

SunnudagsMogginn - 25.10.2009, Blaðsíða 7
HUGMYNDAÞING Í RÁÐHÚSI REYKJAVÍKUR SUNNUDAGINN 25. OKTÓBER KL.13–16 Á morgun verður í fyrsta sinn haldið Hugmyndaþing í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þar bjóða allir flokkar í borgarstjórn borgarbúum að koma og hafa skoðun á framtíð borgarinnar. Ert þú með tillögu eða hugmynd sem þú vilt koma á framfæri? Gestum er boðið að taka þátt í skemmtilegum hugmyndasmiðjum sem borgarfulltrúar leiða. Þar verður hugmyndum gesta um þróun borgarinnar næstu 5-15 árin safnað saman. Yfirskriftir smiðjanna eru: Hlustaðu á áhugaverða fyrirlestra Átta áhugaverðir fyrirlesarar ræða um hugmyndir sínar í stuttum og hnitmiðuðum erindum. Nánari upplýsingar á www.reykjavik.is/hugmyndir Kynntu þér hugmyndir og tillögur borgarinnar Kynning verður á drögum að sóknaráætlun sem á annað hundrað fulltrúar víðs vegar að úr samfélaginu unnu fyrir Reykjavíkurborg. Markmiðið er að finna leiðir til sóknar fyrir borgina. Við vonum að þú hafir tækifæri til að koma og hafa áhrif á framtíð Reykjavíkur með þinni þátttöku. www.reykjavik.is/hugmyndir lifa? læra? leika þér? eldast? starfa? Í hvernig borg viltu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.