Organistablaðið - 01.07.1971, Blaðsíða 48

Organistablaðið - 01.07.1971, Blaðsíða 48
ORGELIÐ í LÁGAFELLSKIRKJU Orgelið í Lágafellskirkju er smiðað hjá Rieger-Kloss í Krno'W, C. S. R. — 1 því eru 10 raddir. Af þeim eru 4 myndaðar með framlengingu á pipnaröðum og ein transmission. Það er með tvo manúala og pedal og elektriskan traktur. Jindrich Pinos setti orgelið í kirkjuna. Raddskipan er á þessa leiS: I. Manual: Gedackt 8' PrlnzipaJ 4’ Mixtur 4—5 f.2’ II. Manual: Quintadena 8' Rohrflöte 4’ Oktave 2’ Scharf 5f. 1’ Pcdal: Subbass 16' Burdonbass 8’ Pommerfjedackt 4’ Normal-kopplar. Tremolo. Schweller (fyrir allt verkið). Ein W conbination og tvœr fastar (Forte, Pleno).

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.