Organistablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 43

Organistablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 43
Kór Langholtskirkju hélt jólatónleika í Landakotskirkju 1 5. des. Stj. Jón Stefánsson. Einsöngvari Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Passíukórinn á Akureyri og hljómsveit tónlistarskólans þar héldu tónleika í Víkurröst á Dalvík 1 5., og í Akureyrarkirkju 17. des. Stjórnendur voru Michael Clarke og Roar Kvam. Á efnisskrá var Branden- burgarkonsert nr. 5 eftir J.S.Bach og Gloria í D-dúr eftir Antonio Vivaldi. (A.V. var fæddur 1678, og var þetta þvítilaö minnast þriggja alda afmælis). Aðventukvöld í Hvammstangakirkju 17. des. Hljóðfæraleik önnuðust nemendur úr Tónlistarskóla Vestur-Húnavatnssýslu. Kirkjukórinn söng undir stjórn Helga S. Ólafssonar. Kirkjukór Akraness hélt Aðventutónleika í Landakotskirkju 1 7. des. Árnesingakórinn í Rvík., undir stjórn Jóns Kristins Cortes hélt ferna tónleika 16. og 17. des., Guðni Þ. Guðmundsson aðstoðaði með orgelleik. Tónleikarnir fóru fram í Hveragerðiskirkju, Stokkseyrarkirkju, Fríkirkjunni í Rvík. og Kópavogskirkju. Á efnisskrá voru eingöngu lög helguð jólunum, bæði þekkt og sjaldheyrð. Jólasöngvar í Dómkirkjunni 21. des. Hinn nýstofnaði dómkór söng. Elín Sigurvins- dóttir söng einsöng og Marteinn Hunger Friðriksson lék einleik á orgelið. Aðventukvöld. Hótel Loftleiöir auglýstu 3. des.: ''Við kveikjum á fyrsta kerti Aðventukransins sunnudagínn 3. des". Síðan er getið skemmtiatriða og loks er matseöill: Rækjusalat í grape aldin Fylltur lambahryggur f rjómasósu Sherry rjómarönd Tónleikar í Reykjavík Ragnar Björnsson hélt orgeltónleika f Flladelflukirkjunni 5.jan. Hann lék verkeftir J.S.Bach. Árni Arinbjarnarson kynnti tónverkin. Mary Jeane Rasmussen hélt tónleika í Fíladelfíukirkjunni 28. febr. Hún starfar nú sem aðalorganleikari við Heiligen kreuz- kirkju í Austurríki. Kór Langholtskirkju stj. Jón Stefánsson söng messu í c-moll eftir Mozart á tvennum vortónleikum sínum í Háteigskirkju 13. og 14. apríl. Einsöngvarar voru Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Elfsabet Erlingsdóttir, Garðar Cortes og Halldór Vilhelmsson. Tuttugu manna hljómsveit skipuð hljóðfæraleikur- um úr Sinfóníuhljómsveit islands aðstoöaði. Háteigskirkja. Dr. Orthulf Prunner hélt Bach- tónleika í Háteigskirkju 28. júní. David Pizarro organleikari frá New Vork hélt tónleika I Landakotskirkju 16. okt. Hann lék verk eftir þýska, franska, tékkneska og bandaríska höfunda. Úr bæ og byggð Árleg kirkjuvika f Lágafellskirkju byrjaði á 90. afmælisdegi Lágafellskirkju 24. febr. og fór fram með sama sniði og undanfarin ár. Kirkjuvikan á Akureyri hófst 21. mars. Árlegt kirkjukvöld Bræðrafélags Dómkirkjunnar var 1 2. apríl I umsjá félaga úr Frímúrarareglunni. Kór Fteykjahlíðarkirkju 70 ára. Kórinn minntist afmælisins með samsöng ( kirkjunni. Söngstjóri er Jón Árni Sigfússon. Undirleik annaðist sr. Örn Friðriksson. Hinn 10. des. 1978 voru liðin 70 ár frá vfgslu Hólskirkju f Bolungarvfk. Var þess minnst með hátíöarguðsþjónustu og að kvöldi afmælisdagsins var samkoma í kirkjunni. Kirkjukórinn söng undir stjórn Sigríðar J. Norðkvist, sr. Gunnar Björnsson flutti erindi, sem hann nefndi "Horft um öxl á Hóli". Hann lékeinnig á selló. Ennfremur var einsöngur og tvísöngur. ORGANISTABLAÐIÐ 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.