Organistablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 47

Organistablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 47
hljómburð og aösókn aðtónleikum í henni lofar góðu. Helgi Bragason Tónleikahald f Keflavfkurkirkju árið 1979 Eins og nokkur undanfarin ár hefur suðurnesjabúum gefist kostur á að sækja tónleika f Keflavíkurkirkju, sérstaklega um jólaleitið. Frá og með árinu 1976 hafa verið reglulegir tónleikar á jólaföstu 1. 2. og 3. sunnud. í aöventu. I febrúar 1979 flutti blandaður kór af Keflavíkurflugvelli kórþætti úr "Messías" eftir: G.F. Hándel. Antonio D. Corveiras, organleikari Hallgrfmskirkju hélt tónleika í marz mán. Á efnisskránni voru verk eftir ýmistónskáld s.s: Gottlib Czernohorsky (1684-1742) Toccata. Maurice Green ( 1695-1755): Voluntary. Francois Couperin (1668-1733): Offertoire sur les Grands ieux Samuel Wesley (1776-1837): Prelude and Fugue Stig Werno Holter: "I dag er nádens tid (tilbr ). Barrie Cabena : Fantasy on One Note. Olivier Messiaen (1908- ): La Nativié du Seigneur I. La Vierge et L Enfant Les Bergers Desseins éternels. Laugardag fyrir páska héldu þau Ragnheiöur Guömundsdóttir söngkona og Helgi Bragason orgell., í Njarðvík tónleika. I maí voru Vortónleikar Tónlistarskólans í Keflavík. Tónleikar á jólaföstu: 6. des. (fimmtud). Orgeltónleikar. Antonio D.Corveiras. Hann lék verk eftir A.Caldara, F. A Murschhauser, B Marcello, R. Schumann, J. Brahms og M Vidor. 9. des. Adventutónleikar. Nem., úr Tónlistarskólanum f Keflavík fluttu fjölbreytta tónlist, bæði einsöngvarar og hljóðfæraleikarar. 16. des. Aðventutónleikar. Kvennakór Suðurnesja söng nokkur jólalög, stj., Gróa Hreinsdóttir. Ragnheiður Guðmundsdóttir flutti tónverk eftir, J.S.Bach, "Bekennen will ich" (arfa fyrir: alt-rödd tvær fiðlur og orgel). Kór Keflavíkurkirkju flutti kantötu eftir G. P.Telemann, "Das ist je gewisslich wahr" fyrir alt- tenor -bassa -sólo og kór einnig: "In Dulce jubilo" eftir D. Buxtehude. ( 3. radda kór - tvær fiölur og orgel). Stj. Siguróli Geirsson. organl. A.D. Corveiras. Siguróli Geirsson organisti Keflavíkurkirkju. Ýmis/egt Þessi fréttatilkynning birtist ídagblööunum snemma f júli s.l. Orgelleikur f Dómkirkjunni.Ákveðið hefur verið að efna til þeirrai* nýbreytni f Dómkirkjunni í sumar, að kirkjan verði almenningi opin um stund á sunnudags- eftirmiðdögum og þar leikiðáorgelið. Þetta hefst á morgun og verður næstu sunnudaga. Kirkjan verður opnuð kl. 5:45 og síðan verður leikið á orgelið frá kl. 6 í 30 til 40 mínútur. Þaö er dómorganistinn, Marteinn H. Friðriksson, sem leikur, og í kirkjuna eru allir velkomnir og aðgangur ókeypis. ORGANISTABLAÐIÐ 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.