Organistablaðið - 01.11.1981, Blaðsíða 3

Organistablaðið - 01.11.1981, Blaðsíða 3
Því næst varð Ragnar Björnsson, síðar dómkantor, aðstoðarmaður dr. Páls. Máni Sigurjónsson var aðstoðarorganleikari við Dómkirkjuna 1965-1966. í veikindaforföllum Páls ísólfssonar hafði hann embættið á hendi í u.þ.b. eitt ár. Eftir að Ragnar Björnsson hætti störfum við Dómkirkjuna var organleikaraembættið óveitt um tíma og hafði Ólafur W. Finnsson það þá með höndum. Nú halda dómkirkjuprestar barnaguðsþjónustur reglulega. Til að leika á orgelið við þær samkomur hefur Birgir Ás Guðmundsson verið ráðinn. Læt ég svo lokið þessari upptalningu. P.H. Pétur Guðjohnson Jónas Helgason. Brynjólfur Þorláksson. ORGANISTABLAÐIÐ 3

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.