Organistablaðið - 01.07.1993, Blaðsíða 16

Organistablaðið - 01.07.1993, Blaðsíða 16
Raddskipan Klais-orgelsins í Hallgrímskirkju í Reykjavík I Bakorgel C - a3 III Svelliverk C - a3 Fótspil C - g1 Praestant 8' Gedackt 16’ Praestant 32’ Gedackt 8' Salicet 16’ Principal 16’ Quintade 8’ Geigenprinc. 8’ Violon 16’ Principal 4' Flute harm. 8' SubbaB 16’ Rohrflöte 4’ Gamba 8' Octave 8’ Octave 2' Vox coelestis 8' Cello 8' Waldflöte 2' Octave 4’ Spielflöte 8' Larigot 1 1/3' Flute oct. 4’ Superoctave 4’ Sesquialter 2f Salicional 4’ Jubalflöte 2' Scharff 5f Octavin 2' Hintersatz 5f Cymbel 4f Piccolo 1' Bombarde 32' Dulcian 16’ Nasard 2 2/3’ Bombarde 16’ Trompette 8' Terz 1 3/5’ Fagott 16’ Cromorne 8' Fourniture 6f Posaune 8' Basson 16’ Schalmey 4’ II Aöalverk C - a3 Tromp. harm. 8' Praestant 16’ Hautbois 8' Bourdon 16’ Vox humana 8' Simbalsstjarna A Principal 8' Clairon harm. 4' Simbalsstjarna B Doppelflöte 8’ Næturgali Gemshorn 8’ IV Hvellverk C - a3 Octave 4' Rohrflöte 8' Tengi: Nachthorn 4' Praestant 4’ I - II, III - II, IV - II, IV - III, Superoctave 2' Cornet 3f IV -1, Super III -III, Quinte 5 1/3’ Chamade 16’ Sub III - II, I - P, II - P, Terz 3 1/5' Chamade 8' III - P, IV - P Quinte 2 2/3' Chamade 4' Cornet 5f Orlos 8’ Sveifla / Tremulant: Mixtur 5f Bakorgel Acuta 4f Svelliverk Trompete 16’ Hvellverk Trompete 8’ Fótspil 8' Trompete 4’ Orgelið hefur handstýrð (mekanísk) nótnaborðstengsl, rafstýrð raddtengsl, rafstýrt raddforval með 128 venjulegum og fjórum sjálfstæðum valmöguleikum fyrir hvert nótnaborð. Þá er gert ráð fyrir rafstýrðu orgelborði síðar. Útlitshönnun var í höndum Klaus Flugel í samvinnu við arkitektana Garðar Halldórsson og Andrés Narfa Andrésson. Tæknihönnun var í höndum Klaus Fliigel. Húsameistari ríkisins og Verkfræðistofan Önn hönnuðu glervegg og Vélsmiðjan Gils hf. sá um uppsetningu hans. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf. hannaði burðarvirki orgels. 16 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.