Organistablaðið - 01.07.1993, Blaðsíða 27

Organistablaðið - 01.07.1993, Blaðsíða 27
Listi yfir organista Hér birtist listi yfir organista eins og hann lítur út samkvæmt upplýsingum frá söngmálstjóra þjóðkirkjunnar vorið 1993. Er honum raðað niður eftir prófastsdæmum. Síðasti kafli þessa lista (nefndur Ýmsir) byggir á listum Félags íslenskra organleikara og á honum eru m.a. aukafélagar og þeir sem ekki eru lista söngmálastjóra en voru á síðasta útsendingarlista Organistablaðsins. Neðst er síðan listi yfir kirkjur sem ekki eru til handbærar upplýsingar um hvort þar starfi organistar. Vinsamlega athugið hvort upplýsingarnar um ykkur séu réttar og komið leiðréttingum til skila á skrifstofu söngmálastjóra í síma 91-621100 eða til ritstjóra blaðsins í síma 91-37443. Upplýsingarnar eru í röðinni: Nafn, heimilisfang, póststöð, sími, kirkja eða kirkjur þar sem viðkomandi er organisti. Fyrir aftan þetta getur verið tiltekið sérstakt starf ef svo ber undir. Þá biður skrifstofa söngmálastjóra þjóðkirkjunnar organista og stjórnir safnaða að senda inn upplýsingar til embættisins ef nýr organisti kemur til starfa eða ef breytingar verða á heimilisföngum eða símanúmerum þeirra. Einnig biður skrifstofan um ábendingar um starfandi organista sem ekki eru á þessum lista. Múlaprófastsdæmi Anna Knauf, Hrafnabjörgum, Hlíðarhreppi, 701 Egilsstaðir, 97-11039; Sleðbrjótur Halldór Guðfinnsson, Odda, 720 Borgarfjörður eystri, 97-39930; Borgarfjörður eystri Helga Þórhallsdóttir, Ormstöðum, 701 Egilsstaðir, 97-13836; Hjaltastaður Kristín Axelsdóttir, Grímstungu, 660 Reykjahlíð, 96-44294/41894; Möðrudalur og Víðirhóll Kristján Davíðsson, Lónabraut 20, 690 Vopna- fjörður, 97-31177; Hof, Vopnafjörður Kristján Gissurarson, Fíflatúni 5, 705 Eiðar, 97-13805; Ás, Valþjófsstaður, Eiðar Magnús Magnússon, Sólvöllum 2, 700 Egilsstaðir, 97-11444/11248; Egilsstaðir Pétur Bermann Ámason, Brekkustíg 1, 685 Bakkafjörður, 97-31684; Skeggjastaðir Svavar Sigurðsson, Austurvegi 22, 710 Seyðisfjörður, 97-21365; Seyðisfjörður Þórður Sigvaldason, Hákonarstöðum, 701 Egilsstaðir, 97-11064; Eiríksstaðir, Hofteigur Austfjarðaprófastsdæmi Ágúst Ármann Þorláksson, Sæbakka 12, 740 Neskaupstaður, 97-71613; Norðfjörður, Brekka í Mjóafirði David Roscoe, Strandgötu 29, 735 Eskifjörður, 97-61228; Eskifjörður Gillian Hayworth, Bakkagerði, 730 Reyðarfjörður, 91-41375; Reyðarfjörður Lenka Máté, Fjarðarbraut 57, 755 Stöðvar- fjörður, 97-58989; Stöðvarfjörður Pavel Manasek, Hrauni 2, 765 Djúpivogur, 97-88814; Djúpivogur Peter Máté, Fjarðarbraut 57, 755 Stöðvarfjörður, 97-58989; Breiðdalsvík, Fáskrúðsfjörður Þorsteinn Sigurðsson, Skólavegi 77, 750 Fáskniðsfjörður, 97-51112; Kolfreyjustaður Skaftafellsprófastsdæmi Andrés Einarsson, Hruna, 880 Kirkjubæjar- klaustur, 98-74779; Prestbakki, Minningarkirkja Jón Steingrímssonar Anna Bjömsdóttir, Bakkabraut 14, 870 Vík í Mýrdal, 98-71214; Víkurkirkja, kórstjóri Anna Einarsdóttir, Ásum, 880 Kirkjubæjar- klaustur, 98-71373; Þykkvabæjarklaustur, Gröf Bjamey Pálína Benediktsdóttir, Miðskeri, 781 Höfn, 97-81124; Brunnhóll, Kálfafellsstaður Guðni Runólfsson, Bakkakoti, Meðallandi, 880 Kirkjubæjarklaustur, 98-74730; Langholt Kristín Bjömsdóttir, Sólheimakoti, 871 Vík í Mýrdal, 98-71323; Skeiðflöt, Sólheima- kapella, Reynir, Vík Kristófer Sigurðsson, Maríubakka, Hörglands- hreppi, 880 Kirkjubæjarklaustur, 98-74786; Kálfafell, Núpsstaður Sigurjón Jónsson, Fagurhólsmýri, 785 Fagur- hólsmýri, 97-81634; Hof Sigurlaug Ámadóttir, Ifraunkoti, 781 Höfn, 27 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.