Organistablaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 31

Organistablaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 31
Organistablaðið Orgel Langholtskirkju í Reykjavík Orgelið er smíðað af Fritz Noack, Boston USA og ber opusnúmerið 133, 1999. Orgelið var vígt sunnudaginn 19. september 1999. Orgelið hefur 34 raddir sem skiptast á þrjú hljómborð og fótspil. GREAT II. hljómborð Bourdon 16 Diapason 8 Second Diapason 8 Chimney Flute 8 Ocktave 4 Twelfth 2 2/3 Fifteenth 2 Seventeenth 13/5 Mixture IV 1 1/3 Trumpet 8 POSITIVE I. hljóniborð Gedackt 8 Quintadena 8 Principal 4 Recorder 4 Gemshorn 2 Sifflet 1 Cornet III 2 2/3 Sharp III 1 Cremona 8 SWELL III. hljómborð Gedakt 8 Viola 8 Principal 4 Chimney Flute 4 Principal 2 Quinte 1 1/3 Schalmey 8 Pedall Diapason 16 Bourdon 16 Octave 8 Choral Bass 4 Mixture IV 2 Trombone 16 Ti'umpet 8 Clarion 4 Kúplingar: GR/PED, POS/PED, SW/PED, POS/GR, SW/GR. Tremulant. Orgelið er almekanískt og með tvær mekanískar kombinasjónir forte og piano fyrir aðalverk og pedal. Sjá niynd á baksíðu 31

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.