Nýr Stormur - 10.01.1969, Blaðsíða 4

Nýr Stormur - 10.01.1969, Blaðsíða 4
4 FÖSTUDAGUR 10. JAN. 1969. ÚT UM SKJÁINN WALTER ULBRICHT inn, sem engan vin átti. Þeg- ar hann varð fimmtán ára gamall var hann orðinn með- limur í ungsósíalistahreyfingu Walter Ulbricht var eitt sinn nefndur fangabúðastjóri yfir fangelsi með 17 milljón- um fanga, og ef til vill er það einmitt rétta orðið yfir hann. Eitt er víst, að hann ríkir yfir fólki sínu með tillitslausu ofríki; í ríkara mæli, en heim urinn hefir áður séð, síðan Hitler leið. Nú lítur helzt út fyrir að hann hafi yfirgengið sig sjálfan. Heimurinn bíður þess nú — ef til vill dálítið óþolinmóður — að hann verði að gfalda þau mála- gjöld, sem sagan hefir ávallt krafist af harðstjórum. —•— Lífssaga Ulbrichts gæti gjaman verið rituð af rússn- eskum rafeindaheila. Ef heil- inn væri mataður verkefnum, sem innihéldu verkföll, borg- arastyrjaldir, svikin loforð, njósnir, valdabaráttu og morð og deildi því saman við dýrkun á Stalín og stalinism- anum, að viðbættri óseðjandi metorðagimd og fullkomnu samvizkuleysi, myndi í Ijós koma furðuleg persóna — pólitískur gerfímaður — án votts af mannlegum tilfinn- ingum. Þetta er Walter Ul- bricht, leiðtogi Austur-Þjóð- verja. Milljónir orða hafa verið rituð um hlutverk hans, er hann reyndi að koma Rúss- um út fyrir hinn þrönga stíg varkáminnar i viðskiptum þeirra við Tékka á síðasta ári og enginn hefír borið honum vitni um réttlætiskennd. Stutt yfírlit yfir frama hans er for- vitnileg lesning og segir frá hinni vitfyrringslegu löngun hans eftir völdum og virð- 'tigu. —•— Hann er fæddur í Leipsig árið 1893. Faðir hans var af gamalli klæðskeraætt, en móð irin tilheyrði áköfum sósial- istum — svo að mótsagnim- ar vom fyrir hendi á heimil- inu frá fyrstu tíð. Sögumar sem hann heyrði á móður- knjám, vora frásagnir af só- síalistiskum byltingum, og þegar hann var tólf ára gam- all, hóf hann að lesa Marx og guðleysisrit. í skólanum sóttí hann ekki tíma í kristnum fræðum og °§ verkalýðsfélagi trésmiða hann var fljótt umræddur í °§ ári síðar var hann kominn skólanum, sem eini drengur- Framhald á bls. 7. VINNINGAR HÆKKA UM 30 MILLJÖNIR RRÓNA IGASKRWN .000 — N V] A VINNING ASKRÁIN Vf 2 vlnnlngar á 1.000.000 kr. jiv; «22 — - 500.000 — -r- - 100.000 — 10.000 — y24 - - 3.506 — 5.688 — 20.710 — Aukavinningar: 4 vinningar á 44 — - 30.000 5.000 — 2.000 — 50.000 kr. 10.000 — 2.000.000 kr. 11.000.000 — 2.400.000 — 35.060.000 — 28.440.000 — 41.420.000 — 200.000 kr. 440.000 — 120.960.000 kr. UMBOÐSMENN •kópavogur: Guðmundur Þórðárson, Litaskálanum, sími 40810 Borgarbúðin, Bprgarholtsbraut 20, sími 40180 Arndfs Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 10, sími 19030 Frímann Frímannsson, Hafnarhúsinu, sfmi 13557 Guðrún Ólafsdóttir. .Austurstræti 18," sfmi 16940 Helgi SJvertsen, Vesturveri, sími 13582 Umboð Happdrættis Háskólá íslands, Bankastræti 11, sfmi'13359 HAFNARFJÖRÐUR;*. Þórey Bjarnadóttir,- Kjörgarði, Laugav.59, sími 13108 Kaupfélag Hafnfirðinga, Vestu.rgötu 2, sími 50292 Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33, sími 19832 Verzlun Valdimars Long,. Strandgötu 39, sími 50288 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS

x

Nýr Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.