Morgunblaðið - 23.06.2011, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 23.06.2011, Blaðsíða 36
36 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 2011 HHHH “SJÓNRÆN VEISLA” “STÓR SKAMMTUR AF HASAR” - K.H.K. - MORGUNBLAÐIÐ HHHH “SANNKALLAÐUR GIMSTEINN! HIN FULLKOMNA SUMARMYND Í ALLA STAÐI. JACK SPARROW ER SANNARLEGA KVIKMYNDAFJÁRSJÓÐUR” - P.H. BOXOFFICE MAGAZINE HHHH „Djarfasta og best skrifaða X-Men-myndin til þessa.” -T.V., Kvikmyndir.is/Séð & Heyrt HHHH „Þetta er sannarlega fyrsta flokks ofurhetjumynd!“ -Þ.Þ., Fréttatíminn NÚTÍMA ÚTGÁFA AF BEAUTY AND THE BEAST FRÁBÆR MYND SEM KEMUR SKEMMTILEGA Á ÓVART HHH EF ÞÚ HAFÐIR GAMAN AF TWILIGHT-MYNDUNUM MUNT ÞÚ FALLA FYRIR BEASTLY - S.F. CHRONICLE HHH - MIAMI HERALD HHH - ORLANDO SENTINEL VANESSA HUDGENS - ALEX PETTYFER - NEIL PATRICK HARRIS SUPER 8 kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 MR. POPPER´S PENGUINS kl. 5:30 - 8 - 10:20 L THE HANGOVER 2 kl. 8 - 10:25 12 X-MEN: FIRST CLASS kl. 8 - 10:45 14 KUNG FU PANDA 2 3D ísl. tal kl. 5:30 L PIRATES OF THE CARIBBEAN 3D kl. 5 10 / ÁLFABAKKA / EGILSHÖLL BEASTLY kl. 6 - 8 - 10:10 10 SOMETHING BORROWED kl. 8 L SUPER 8 kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 KUNG FU PANDA 2 3D M/ísl. kl. 6 L SUPER 8 kl. 8 - 10:20 VIP KUNG FU PANDA 2 M/ísl. tali kl. 6 L THE HANGOVER 2 kl. 5:50 - 8 - 10:20 12 KUNG FU PANDA 2 M/ensku tali kl. 10:20 M.texta L PIRATES OF THE CARIBBEAN 4 kl. 5:20 VIP - 8 - 10:40 10 SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL SÝND Í EGILSHÖLL OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK SÝND Í EGILSHÖLL OG KEFLAVÍK Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Anna María Björnsdóttir er ein af meðlimum IKI, níu stúlkna spuna- söngsveit. Stelpurnar gáfu út frum- raun sína 20. júní síðastliðinn og héldu útgáfutónleika í Kaupmanna- höfn samdægurs. Anna María er eini Íslendingurinn í hljómsveitinni en ásamt henni er ein finnsk stúlka, þrjár norskar og fjórar danskar. Útgáfutónleikarnir heppnuðust vel og segir Anna María að margir hafi sótt þá. „Þetta gekk rosalega vel, það var alveg troðfullt. Við fengum til liðs við okkur gesta- tónlistarmenn, Lotte Anker saxó- fónleikara, Aino Juutilainen selló- leikara og Tobias Wiklund á trompet. Þetta var mjög skemmti- legt,“ segir Anna María en einnig stigu á svið tveir dansarar úr Dan- ish national school of Contemporary dance. 70 lög á þremur dögum Hljómplata IKI var spunnin í hljóðveri en stelpurnar eyddu þremur dögum þar og tóku upp sjö klukkustundir af tónlist. „Við vorum komnar með um 70 mismunandi lög sem urðu til á þessum tíma. Við völdum síðan 12 lög sem voru í uppáhaldi til þess að vera á plöt- unni.“ Anna María segir að platan hafi fengið góð viðbrögð enda fjöl- breytt og frumleg tónlist hér á ferð. „Við erum svo margar og frá mis- munandi stöðum, allar með ólíkan bakgrunn. Þetta er fjölbreytt tónlist með mörgum tónlistarstílum.“ Stelpurnar hafa fengið styrk frá Dansk Skuespillerforbund og stefna að því að gefa út tónlistarmyndband með haustinu. Gömul íslensk ljóð í lögunum En hvernig ætli það sé að halda utan um níu manna stúlknasveit? „Það er mesta furða hvað það geng- ur ótrúlega vel. Við skiptum bara á milli okkar verkefnum og ábyrgð. Ég get ekki sagt að það verði nokkrir árekstrar. Við erum líka all- ar að vinna að okkar eigin sjálf- stæðu verkefnum fyrir utan hljóm- sveitina. Við erum allar með okkar eigin tónlist, vinnum að eigin plöt- um og sumar nú þegar búnar að gefa út plötu“. – Er þá von á sólóplötu frá þér? „Já, ég er að vinna að plötu sem verður tekin upp í haust með minni tónlist. Ég var með útskriftar- tónleika í FÍH fyrir um mánuði og var þar með frumsamið efni. Ég er búin að semja fullt. En það gæti líka verið að ég mundi vinna þetta frjálst í stúdíói“. Áhugi á gamalli íslenskri menn- ingu kviknaði hjá Önnu Maríu þeg- ar hún bjó í Danmörku í eitt ár. Tónlist hennar mun því einkennast af ljóðum eftir gömul íslensk skáld en hún semur síðan sjálf tónlist við þau. „Ég hef verið að gera mikið af þessu. Það er til svo afskaplega mikið af ljóðum sem heyrast ekki neins staðar,“ segir hún að lokum. Röddin eina hljóðfærið  Stúlknasveitin IKI gefur út sína fyrstu plötu  Taka upp tónlistarmyndband í haust Ljósmynd/Kajsa Gullberg Listrænar Hægt er að kaupa plötuna þeirra á netinu á heimasíðu iTunes. Heimasíða IKI er ikivocal.com Fjör Stelpurnar skemmta sér saman. Anna María er önnur frá vinstri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.