Birtingur - 01.01.1956, Blaðsíða 15

Birtingur - 01.01.1956, Blaðsíða 15
inn á mér? sagði ég — hún dettur strax í sundur; hann gerði það nú samt; svo var þarna lítill foss í læknum — hann gerði fal- lega vísu um fossinn og sólina: Sólin fríð mót fossinum friðinn rækir háva, kærleiks blíða kossinum kyssir lækinn smáa. Hafið þið lesið hana, vinir mínir — er hún bókuð ? Já- Það er margt í bókunum . . . Merkur ritdómur Hinn 13. janúar 1956 birtist í Morgunblaðinu ritdómur sem trúlega verður lengur í minnum hafð- ur en önnur skrif þess blaðs um bækur, þótt hann væri prentaður með smæsta letri á afviknum stað innan um skipafréttir og hjúskapartilkynningar. Pistillinn er svohljóðandi í öllu sínu látleysi: „Ritdómur um Fjaðrafok I ritdómi, sem birtist hér í blaðinu fyrir nokkru um Fjaðrafok, ljóðabók Jörundar Gestssonar, segir Kristmann Guðmundsson m. a. að þar séu nokkrar ágætar þýðingar úr erlendum málum. Þetta hefur Mbl. verið beðið um að leiðrétta, því öll ljóðin í bókinni eru eftir Jörund Gestsson sjálfan, og þar eng- ar ljóðaþýðingar að finna“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.