Húsfreyjan - 01.01.1963, Blaðsíða 27

Húsfreyjan - 01.01.1963, Blaðsíða 27
Frágangur og kragi. Pressið varlega á rang- hverfunni; bezt er að næla fyrst peysuhlutana við strauborðið og láta þá þorna, áður en þeir eru teknir af. Saumið saman peysuna. Tak- ið upp 1. af spottanum á bandprj. og prj. stuðla- prj. Aukið út um nokkrar 1. hjá axlasaumnum, svo að lykkjufjöldinn hæfi stuðlaprj. Prj. 12 sm, og fellið laust af. Brjótið inn af kraganum og leggið niður við hann á ranghverfunni ef vill. Telpnapeysa með hringlaga axlastykki (Sjá mynd á forsíðu) Stærð: 3—4 ára. Efni: 250 g hvítt, 50 g rautt, 50 g grænt, gróft ullargarn; prj. nr 3(4 og 4(4, og bandprj. nr. 3(4 og 4M; 1 hringprj, nr. 4l/>. 10 1. á prj. nr. 4Vz = 5 sm. Þessa peysu mætti einnig prjóna á prjóna- vél (stilling 7). Bak: Fitjið upp 62 1. á prj. nr 3% og prj. 5 sm stuðlaprj. Flytjið yfir á prj. nr. 4% og prj. sl. prj. þar til komnir eru 24 sm. Fellið þá af 4 I. á hvorri hlið fyrir handveg. Geymið 1. á hjálp- arprj. Framst.: Prj. eins og bakið. Ermar: Fitjið upp 38 1. á prj. nr. 3(4 og prj. 5 sm. stuðlaprj. Flytjið yfir á prj. nr. 4(4 og prj. 4 sl. prj. Prj. því næst 1. munsturrönd (sjá mynd). Aukið út á báðum hliðum 1 1. 9 sinnum alls, en prj. 5 prj. á milli. Þegar ermin er 28 sm. er fellt af fyrir handveg 4 1. á hvorri hlið. Geym- ið 1. á hjálparprj. Prj. hina ermina á sama hátt. Axlastykkið: Prj, alla 4 hlutana saman á hringprjón: 48 1. á ermi, 54 1. á framst., 48 1. á ermi, 54 1. á baki, alls 204 1. Takið úr á 1 umf., 15 1. á framst. og 15 á baki, 7 1. á hvorri ermi, svo að eftir verði 160 1. alls. Prj. því næst munsturrönd 2, en takið úr á síðustu umf. þann- ig * 3 sk, 2 sl. saman, 1 sl, 2 sl. saman *. End- urtakið frá * til * alla umferðina á enda. (Lykkjurnar, sem á að prjóna saman, eru merktar með láréttu striki, og sömuleiðis þær 1., sem einnig á að prjóna saman í hinum munsturröndunum). Húsfreyjan o 0 o o o 0 o 0 o o- 0 0 o- o o 0- o o o- o o 0 o o o 0 o o o o 0 o 0 l<-----------------X o X X o X X c X o X X o X X “ c X o 0 o o o o o.c o 0 o o o 0 o 0 o o o o o o o o o o 0 o 0 0 0 o 0 o o o K-----------X grunnlitur: hvítur ° grænt X rautt — úrtökur Prj. 1 umf. m. hvítu garni. Flytjið yfir á band- prj. nr. 4(4 og prj. eftir 3. munsturrönd, en tak- ið úr í 6. umf. þannig: * prj. 4 sl., 2 sl. saman *, endurtakið frá * til * umf. á enda. Prj. eftir 4. munsturrönd, en takið úr á 3. umf. þannig: * 2 sl. saman, 3 sl. *, endurtakið frá * til * umf. á enda. Prj. 1 umf. hvíta. Prj. síðan aftur 1. munsturrönd, því næst 2 umf. hvítar. Flytjið yf- ir á bandprj. nr. 3(4 og prj. 9 sm stuðlaprjón (1 sl., 1 br.). Fellið af. Frágangur: Pressið léttilega á ranghverfu allt nema stuðlaprjónið. Saumið saman. (Kastið saman jaðrana). S. Kr. 27

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.