Húsfreyjan - 01.10.1967, Blaðsíða 13

Húsfreyjan - 01.10.1967, Blaðsíða 13
„Fjall- konan fríð... ” l’ess vil ég fíeta í upphafi |)essa greinar- korns, að liér er ekki á ferðinni lieimilda- söfnun, að'eins fróðleiksmolar, sem saman liafa safnazt af nokkurri tilviljun nieð’ góðra manna aðstoð. Táknmynd fslands í konulíki er orðið rótgróið luigtak í máli okkar og liugar- lieimi og fylgir henni lieitið Fjallkonan. Táknmyndin á sér þó lengri sögu en lieit- ið og er fyrst rakin til Eggerts Ólafssonar. Hann lætur landið segja sögu sína í lík- ingu konu í kvæðinu „lsland“, og þegar Eovísa Danadrotting andaðist orti hann kvæðið „Ofsjónir við jarðarför Lovísu drottningar 1752“. Með því kvæði gerði hann uppkast að mynd, sem prenta átti sem umgjörð um kvæðið. Ur því varð þó víst ekki, a. m. k. ekki eins og Eggert hafði liugsað sér, en hann skráði lýsingu af því hvernig konan, sem tákna átti Is- land, skyldi líta út: ... „luin hefur yfir sér svarta kvenskykkju Jirönga, undir stuttan niðurhlut og silfurbelti um sig, þunna skó á fótum, lítinn stinnan kraga um hálsinn, liulið liöfuðið með svörlu silki og kvenhatt með silfurskildi.“ HÚSFREYJAN 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.