Húsfreyjan - 01.10.1967, Blaðsíða 29

Húsfreyjan - 01.10.1967, Blaðsíða 29
mislitir dúkar, og væri þetta athugandi fyrir konur eða kvenféliig, sem liug liafa á að útvega eða sauma altarisdúka fyrir kirkjur sínar. Á miðjum altarisdúknufn frá Laufási er svonefnt fangamark Krists, I H S, í skraut- legri umgerð. Tákn þetta er myndað af fyrstu þremur stöfunum í nafni Jesú á grísku, sem á því máli er skrifað Ihsus eða öllu heldur Ilicuc. Táknið er fremnr ungt, því að það mun ekki liafa komið fram fyrr en á 15. öhl, er heilagur Berna- dín frá Síena tók það upp. Á myndum er dýrlingurinn oft látinn lialda á spjaldi eða sólartákni með áletruninni I H S. Fangamarkið á Laufásdúknum er saurn- að með gömlum íslenzkum krosssaumi, þ. e. fléttusaumi, og tvöföldu þræðispori. Er líndúkurinn fremur smágerður og sporin saumuð alls staðar yfir þrjá þræði. Þræði- sporin eru með sama lit og fléttusaumur- inn næst þeim. Fangamark Krists má finna víðar í ís- lenzkum útsaumi og sjónahókum. Til við- hótar uppdrættinum af Laufásdúknum hirtast hér fimm mismunandi gerðir. Er ein teiknuð eftir miðmunstri á silkisaum- uðum kaleiksklúti frá Reynivallakirkju (Þjms. 7154), en fjórar eru úr gamalli sjónahók í Þjóðminjasafni (Þjms. 1105). Eru þær öllu látlausari og kynnu að henta betur en hið fyrrgreinda, ef ætltmin er að nota fangamörkin með öðrum munstrum. E. E. G. IIÚSFREYJAN 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.