Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2005, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2005, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 12. MAl2005 Fréttir DV Opnar grafir Ástand Homewood-graf- reitsins sem staðsettur í bandarísku borginni Chicago er í ákaflega slæmu ásig- komulagi samkvæmt frétta- stofunni Local6.com. í frétt frá henni kemur fram að þar standi líkkistur meðal annars upp úr jarðveginum og fnyk- ur af rotnandi líkum leggi yfir allt þar sem þær séu hálfopnar. Þá á fólk erfitt með að finna grafir ástvina þar sem legsteina vanti. Um- sjónarmaður grafreits- ins segir sléttu- úlfa grafa upp kistumar og leg- steinamir verði settir aftur á sinn stað þegar ákveðnum framkvæmdum sé lokið. Skírlífir makar Kínversk stefriumóta- þjónusta tók fyrir stuttu upp á þeirri nýlundan að finna lífsförunauta fyrir fólk sem svarið hefur að lifa skírlífi. Sextíu og fimm karlmönnum og fjömtíu og fimm konum var boðið að taka þátt og reyna að finna sinn platónska maka. Að sögn Luo Jun, ffamkvæmdastjóra stefiiumótaþjónustunnar, fundu um helmingur þátt- takendanna álitíegan lífs- fömnaut. Haft er eftir einum karlkyns þátttakandanum, sem vinnur í viðskiptageir- anum og fann sér maka, að hann hafi aldrei verið ánægðari. Hingað til hafi hann ekki þorað að koma nálægt kvenmönnum. Myrti fjölskylduna Lögreglan í Riverside- sýslu í Kaliforníu rann- sakar nú dauða sex manns á búgarði í sýsl- unni. Samkvæmt fréttum í bandarískum fréttamiðl- um fannst lík David Mc- Gowan, rarmsakanda fyr- ir saksóknara svæðisins, með skotsár á höfði og byssu og síma liggjandi við hlið sér. Inni í húsi í búgarðinum lágu böm hans þrjú, átta til fjórtán ára, eiginkona hans og og tengdamóðir, öll skotin til bana. Leiddar em að því lfkur að McGowan hafi myrt þau og sig sjálfan. Hringt var í neyðarlínuna frá búgarðinum en eina sem heyrðist þar var byssuskot. í gær kom fegurðardrottningin Linda Pétursdóttir í fyrsta skipti ólétt fram opinber- lega . Hún var viðstödd þegar Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra veitti Fjölskyldu- hjálp íslands þakkarbréf. Linda er verndari samtakanna. Hún segir meðgönguna ganga prýðilega. Henni og barninu líði vel og verstu verkirnir liðnir hjá í bili. Finnur ekki lengur fvrir mnrgunógleði „Meðgangan gengur bara prýðilega," segir Linda Pétursdóttir, athafnakona og fegurðardrottning. í gær var Linda viðstödd afhendingu þakkarbréfs til Fjölskylduhjálpar fslands en Linda er verndari samtakanna. Það fór ekki á milli mála að Linda er ólétt enda geislaði af henni í ráðherrabústaðnum í gær. baminu. Aðspurð hvemig heilsan sé eftir fyrstu fimm mánuðina segir Linda að það versta sé liðið hjá. „Ég finn allavega ekki lengur fyrir morgunógleði,“ segir Linda og hlær. „Meðgangan gengur bara prýðilega og ég held að allt sé í topp standi." Hvað á barnið að heita? Barnsfaðir Lindu er kanadískur læknir en hún hefur ekki viljað tjá sig opinberlega um samband þeirra. í viðtali við DV á dögunum sagðist hún ekki kvíða því að verða einstæð móðir. „Ég veit í sannleika sagt ekki hvort ég geng með strák eða stelpu enda skiptir það mig engu. Ég er alsæl," sagði Únda. Og Linda hefur enn ekki ákveðið hvað barnið, hvort sem það verður drengur eða stúlka, eigi að heita. „Nei, það kemur bara síðar," segir hún. simon@dv.is „Meðgangan gengurbara prýöilega og Éj égheldað aíltséítopp |Jg standi." „Þetta var bara mjög gaman," segir Linda sem nýlega kom til landsins til að undirbúa fæðingu síns fyrsta bams. „Ég var gerð að vemdara samtakanna í ár og var nú að koma fram í fyrsta skipti sem slíkur. Það er alltaf ánægjulegt að geta látið gott af sér leiða. Þetta var falleg athöfn." Linda hefur síðustu ár verið búsett í Kanada þar sem hún hefur lagt stund á nám í grafískri hönnun. Hún stefnir á að flytja aftur út en fyrst þarf að koma barninu í heim- inn. Býr í foreldrahúsum Meðan á meðgöngunni stendur býr Linda heima hjá foreldmm sín- um á Selfossi um leið og hún sinnir rekstri Baðhússins í Reykjavík. Henni líður vel í faðmi fjölskyldunn- ar sem bíður spennt eftir bama- Linda Pétursdóttir fegurð- ardrottning £r verndari Fjöl- skylduhjálpar Islands og vakti mikla athygli í ráðherrabústað- inum í gær enda kasólétt. Samkynhneigðir ósáttir við tengdason Laxness-íjölskyldunnar Útilokað að eiga betri tengdason segir Laxness Þórarinn Leifsson, eiginmaður barnabarns Laxness NlðirHann- es fyrir að vera samkynhneigðan. „Það er gersamlega óásættanlegt að einhver tali svona,“ segir Hrafn- hildur Gunnarsdóttir, formaður Samtakanna 78, um skrif Þórarins Leifssonar um Hannes Hólmstein Gissurarson. Þórarinn er eiginmaður Auðar Jónsdóttur, barnabarns Halldórs Laxness. í pistíum sínum segir hann Hannes vera „graðan homma" og því óhæfan til að skrifa um nóbelskáldið Halldór. Pistlar Þórarins birtust á heima- síðu hans á síðasta ári. Eftir kvartan- Hvað liggur á? ir frá Samtökunum 78 fjarlægði hann pistlana af vefsíðu sinni. Skrifin birtast hins vegar aftur í málsvörn Hannesar Hólmsteins Gissurar- sonar sem hann hefur lagt fýrir Héraðsdóm Reykjavíkur. Hannes segir skrif Þórarins dæmi um hatur fjöi- skyldu Laxness í sinn garð. Sigríður Halldórs- dóttir er tengdamóðir Sigríður Halldórsdóttir, tengdamóðir Þórarins Segir hann ekki tala í nafni fjölskyldunnar. ,Það liggur ekkert á. Ufið er yndislegt og maður verður aðmuna eftir því að njóta hverrar stundar," segir Guðlaugur Þór Þórðarsson, þingmaður Sjálfstæð- isfíokksins. Hann þverneitar því hins vegar að hann sé svona slakur vegna þess að þingmenn séu á leið í sumarfrí.„Nei, ég er að vísu ekki aö fara í frí. Þeg- ar þingið er búið verða verkefni í tengslum við það og hjá borginni og ýmis- legt að stússa á heimilinu. En það liggur ekkert á." Þórarins. Hún segir Þór- arin ekki mæla fyrir munn fjölskyldunnar. Þetta séu hans prívat skrif. „Betri tengdason en Þórarin er ekki hægt að eiga,“ segir Sigríður sem tekur þó fram að hún hafi ekki lesið skrifin á bloggsíðunni. „Annars er þetta ákveðinn maður og lætur margt vaða um borg og bý sem tengist ekki mér eða dóttur minni," segir Sigríður. Það eru fleiri en Hannes Hólm- steinn sem fá á baukinn hjá Þórarni á heimasíðu hans. Þórarinn gagnrýnir tfi dæmis Gísla Martein fyrir að flissa í sjón- varpsþætti sínum og segir: „Sko, jafnvel þótt þið Hannes hafi verið að runka ykkur eitthvað saman, þá er alls ekM þar með sagt að þú sért hommi." HrafnhUdur Gunnarsdóttir, for- maður Samtakanna 78, segir sam- 3kin standa vörð um samkyn- hneigða og aðra sem verði fyr- ir barðinu á fordómum. „Það skiptir ekki máli hvort það er - Gunnar í Krossinum eða ein- hver annar. Við erum tryggð í lögum gagnvart svona æru- meiðingum og leitum réttar okkar fyrir dómstólum í svonamálum," segir Hrafn- hUdur. simon@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.