Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2005, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2005, Blaðsíða 29
DV Hér&nú FIMMTUDAGUR 12. MAÍ2005 29 Giftu sig öllum að óvörum Leikkonan Renee Zellweger og kántrísöngvarinn Kenney Chesney komu fjölskyldum sínum og vinum algjörlega á óvart með því að gifta sig á mánudaginn. Þau hringdu fyrir helgi i vini og ættingja og buðu þeim að koma á St. John's á Jómfrúareyjum. Á sunnudaginn héldu þau síðan lágstemmdan æfingakvöldverð á veitingastað á eyjunni en Chesney býr á henni. Hann hringdi í veitingastað fyrr um daginn og spurði hvort pláss væri fyrir hann „og nokkra vini". Síðan giftu þau sig næsta dag. Ofurstjarnan Brad Pitt á þessa dagana að vera að ieita sér að heimili f Bret- landi. Nýlega var sagt frá því að hann muni leika (kvikmynd um árás á Þús- aldarhöllina í Lundúnum og fróðir menn segja að hann ætli að koma ckhams r. stælíklúbbi i mariReal uðu að gala. Rumlega 120 manns mættu I afmæhð, en á dkveðnum timapunkti var dansinn stoppaður til að allir gætu horft á nokkra vel valda hápunkta frá ferli Davids sem búið var að taka saman. Klukkan ellefu morg- ■srj uninn eftirþurftu kapparnir siðan að rifa sig upp og fara á æfingu. David tókþvi samt rolega, hljóp aðeins einn hring áður en hann fór i sturtu. ........ sérfyrir i borginni á sama tíma, líklega í tískuhverfinu Vestur-London. Þá mun hann líka vera nær kærustunni Angel- inu Jolie sem býr í Buckinghamskíri, rétt fyrir utan borgina. „Nel við erum alls ekki að rokka okkur upp, þetta nýja efni er meira poppvænt ef eitthvað er,'sagði Birgitta Haukdal söngkona írafárs þegar blaðamaður náði tali af henni (gær. Einhverjir tónlistarspekúlantar vilja meina að nýja lagið frá írafári sé rokkaðara en menn elga aö venjast frá hljómsveitinni. Þessu er Birgitta ekki sammála, en segir meðlimi sveitarinnar engu að sfður milda rokkáhugamenn og kannski komi einhver áhrif þannig (gegn. „Nýja ’ platan er til dæmis poppvænni en slðasta plata okkar, Nýtt Upphaf," sagði Birgitta. Aðspurð hvort nýi trommarinn, Amar Þór Gfslason, kæmi með ein- hver rokkáhrif inn (sveitina svaraðl Blrgitta: „Nei ekkert endílega, en Vignir gttarieikari er svo mildll rokkari þannig að þelr ná vel saman í þessu' Von er á nýrri breiðskífu ffá sveitinni (haust og seglr Blrgitta að hún verði að einhverju leyti tekin upp eriendis. „Við höfum ekki ákveðið nákvæm- lega hvert við förum en það skýrist á næst- unni,' sagði Birgltta aö lokum. Helga Lind í indverskum fjölmiðlum Á indversku fréttasíðunni out- lookindia.com er að finna stúlku sem flestir (slendingar ættu að kannast við. Þessi stúlka er fyrirsæt- an Helga Lind Björgvinsdóttir. Helga varfyrir stuttu á Indlandi við fýrir- sætustörf á vegum Eskimo models. dvaidi par [ e|nn tnánuð og var í myndatökum fyrirýmsa bæklinga og vöru lista. Helga Lind var á forsíðu slúðursiðu Outlook India og stal sviðsljósinu frá Donnatellu Versace sem var stödd á Indlandi á svipuðum tíma. (fréttinni um Helgu Lind, sem ber titilinn „lce lce Baby", er sagt: „Litið á þessa nýjustu sendingu og ykkur ætti að vera Ijóst hvers vegna við erum helsti áfangastað- ur brostinna evrópska fýrirsætudrauma. Þessi kemur frá landi langt, langt f burtu með kulda legt nafn -(s (s land. Við náðum myndum af þessu fullkomna norræna ~ listaverki á Goa nýlega þar sem hún smakkaði á vindaloo milli þess sem hún stakk sér til sunds í Arabíska hafinu. Ahhhh! En dokið við, hér kemur starfrófsfellibylurinn -Helga Lind Bjorgvinsdottir, nafnið hennarl' „Ég var þarna [á Goa] í mánuð og sat fyrir í nokkrum verkefnum," segir Helga Lind „Þessar myndir voru fyrir einhvern tískuþátt og það gekk bara vel.' Helga Lind tók þátt í Ford-keppninni árið 1998 og hefur unnið við ýmis fyrirsætu störf hér á landi. Hún á tvö börn með fyrrverandi manni sínum, fótboltakappanum Arnari Gunnlaugssyni í KR, og hefur verið orðuð við Þorvald Davíð Krístjánsson, leiklistarnema og almennt krútt. Áhugasamir geta virt greinina fyrir sér á http://www.out- lookindia,com/glitterati.asp?fodname=20050404. „Við kvTLntumst þegar ég var í kvnningar- ferð í Frakklandi," segir Barði „Bang Gang" Jóhannsson tónlistarmaður. Hann er þessa dagana að undirbúa tónleika sína og írönsk-hoUensku tónlistarkommnar Keren Ann. sem verða í íslensku óper- unni á laugardaginn. Saman kalla þau sig hinu rómantíska nafni Lady & Bird. „Yið hittumst reyndar fvrst á bar í París og þar ákváðum við að prófa að gera lag saman og sjá hvað myndi gerast. Síðan urðu lögin bara fleiri og fleiri og að lokum vomm við komum með heila plötu," rifjar Barði upp H.OO^ en þlatan sem dt v'arð heitir Lady & K Bird, eins og dúettinn. k Hún fékk Hk víða í v frá- bæra dóma og er í uppáhaldi hjá mörgum gagnrvríendum. í bæklingnum sem fyigir plötunni er tekið fram að Keren Ami og Barðí hafi stundað kynlíf á hverjum degi á meðan þau tóku hana upp. Hér & nú lék for- vitni á að vita hvort þessi vfirlys- ing væri sönn og hversu íangan tíma hefði tekið að gera plöt- una. Aðspurður svaraði Barði: „Bara svona smá." Lady & Bird er ekki eina sam- starfsverkefni Barða og Keren Ann. Barði kom einnig við sögu á nýútgefinni plötu Karen Ann, Not Going Anywhere, bæði sem hljóðfæraleikari og síðan samdi hann og söng iokalagið með henni. Keren Ann á litskrúðuga for- tíð að baki. Hún var alin upp ísr- ael, Hollandi og Frakklandi og hefur búið mikið í New York síðastliðin ár. í dag býr hún í París, ekki langt frá þar sem hún hitti Barða fvrst. JÓ *■ r jr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.