Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2006, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2006, Blaðsíða 10
44 FÖSTUDAGUR6. OKTÓBER 2006 Sport PV íþróttir í ijónvarp: Úrslitaleiki Powerade- bikarsins í körfubolta RÚV - laugardagur - kl. 14 og 16 Körfuboltafólk spOar um fyrsta titO vetrarins í Laugar- dalshöllimii á laugardaginn þegar úrslitaleikir Powerade- bdcarsins fara fram. Karla- lið Njarðvíkur og kvennalið Hauka unnu þennan titO í fyrra en undanúrslitaledcim- ir fóru fram á fimmtudag hjá körlunum og föstudag hjá konunum. Keppnin fer nú í Tveir flottir landsleikir í röð Sýn - laugardagur - kl. 15.50 og 17.50 Undankeppni EM 2008 heldur áfram og á Sýn verður flottur tvíhöfði. Fyrst mæt- ast England og Makedónía á Old Trafford í Manchester og strax á eftir verður sýnt fr á leOc íslands og Lettlands í Riga. Is- lenska landsliðið þarf á sigri að halda ætli liðið sér að berj- ast um efstu sætin í riðlinum. Hver að verða síðastur að sjá Schumacher RÚV - sunnudagur - kl. 04.30 Það fer hver að verða síð- astur að sjá þýska ökusnill- inginn Michael Schumacher keppa í formúlunni því næstsíðasti kappakstur- inn á síðasta tímabdi hans fer fram í Japan um helg- ina. Michael Schumacher er búinn að vinna upp forskot heimsmeistarans Fernand- os Alonso og er lfldegur td þess að endurheimta titOinn í svanasöng sínum. Evrópukeppnin í hand- bolta Sýn-sunnudagur- kl. 15.10 RÚV - sunnudagur - kl. 15.55 Framarar spöa sinn annan leOc í meistaradeddinni þeg- ar þeir sælqa slóvenska liðið Celje Lasko heim. Fram tap- aði með tólf marka mun fyrir þýska liðinu Gummersbach um síðustu helgi og þessí leikur verður því rnikfl próf- raun á íslandsmeistarana úr Safamýrinni. Fimmtíu mín- útum síðar hefst síðan leikur Stjömunnar og RK Agram Medvescak Zagreb í 2. um- ferð Evrópukeppni bflcarhafa en Garðbæingar þurfa þar að vinna upp sjö marka forskot Króatanna úr fyrri leOcnum. Hin 41 árs gamla Hafdís Helgadóttir hefur ekki misst úr tímabil síðan 1985, þrátt fyrir að hafa eignast þrjú börn á þessum tima. Hafdís er að heíja sinn 22. vetur í 1. deild kvenna í körfuknattleik og hefur ætíð leikið með Stúdínum. > ■ m. m um slnum asonur- mm Þreföld amma í fjölskyldan saman komin. Hafdls heldur Berglindi Ýr og Jasmlnu Bir, til vlnstri vi6 hi inn Bggert Orri Erlendsson og tll haegri er elglnmaöurlnn GuOni Jónsson.Fyrirframanþauerusl6anbörnlnþrJú,HeiðdlsHelga lengst til vinstri meö yngsta barnabamið Köru BJört, GuÖni Valur er I miöjunni og lengst til hægri Bllsabet Björk. DV-mynd Höröur m mi Tölurnar tala... Úrslitaleikir Fyrirtækiabikars KKÍ 6Hafldór Rúnar Karlsson, Guðjón Skúlason, Falur Harðarson og Gunnar Einarsson hafa tekið þátt í flestum úrslitaleOcjum karla en allir hafa þeir spdað sex af þeim eUefu úr- slitaledcjum sem hafa farið fram. HaU- dór, Guðjón og Falur hafa íjómm sinn- um unnið bdcarinn en Gunnar hefur þrisvar sinnum verið í sigurfiði. Kefl- vfldngamir Svava Ósk Stefánsdóttir og Bima Valgarðsdóttir eiga metið hjá stelpunum en þær hafa spUað aUa sex úrsUtaleOcina tO þessa. Damon S. Johnson á stigametið í úrsUta- leilqum fyrirtælqabik- ars karla en hann skoraði 123 stig í þeim fjórum úrsUtaleflqum sem hann spdaði fyrir Keflavflc sem gera 30,8 stig að meðaltaU í leik. Damon hefur skor- að 51 stigi meira en næsti maður sem Friðrik Stefánsson. Friðrik er hins veg- ar sá sem hefur tekið flest fráköst í úr- sUtaleik fyrirtækjabikarsins eða 60 talsins. Bima Valgarðsdóttir á stiga- metið í úrsUtaleUqum fyrir- tækjabdcars kverrna en hún hefur skorað 83 stig í þeim 6 úrsUta- ledcjum sem hún hefur spUað eða 13,8 að meðaltaU í leik. Bima hefur skorað 29 stigum fleiri en Erla Þorsteinsdótt- ir sem kemur næst. Bima hefur Uka stoUð flestum boltum (13) og vantar lflca aðeins eitt frákast og eitt varið skot tfl að jafna met Erlu. Brenton Birmingham er bæði sá ledcmaður sem hef- ur gefið flestar stoðsending- ar (24) og stoUð flestum boltum (10) í úrsUtaledc fyrirtælqabUcarsins en hann hefur aUs leUdð 4 úrsUtaledd og verið þrisvar sinnum í sigurUði. Keflvfldng- urinn Gunnar Einarsson hefur einn- ig stoUð 10 boltum og hann er einn- ig sá sem hefur spdað flestar mínútur (167) og er, ásamt FaU Harðarsyni, sá leikmaður sem hefur skorað flestar þriggja stiga körfur í úrsUtaleflc fyrir- tækjabUcars karla, eða 11. Reasha Bristol gaf 18 stoð- sendingar á félaga sína í Keflavík í síðustu tveim- ur úrsUtaleUcjum og á metið yfir flest- ar stoðsendingar í úrsUtaleflcjum fyr- irtækjabUcars kvenna. Bristol skoraði 8 stig, tók 9,5 fráköst, gaf 9 stoðsend- ingar og stal 5,5 boltum að meðaltaU í þessum tveimur leUqum. Damon Johnson er Uka sá leUcmaður sem hefur skor- að flest stig í einum úr- sUtaleOc en hann skoraði 44 stig í 88- 81 sigri Keflavflcur á Grindavík 1998. Johnson hitti úr 16 af 20 skotum sfn- um í leiknum þar á meðal öllum íjór- um þriggja stiga skotum sínum. Da- mona var einnig með 13 fráköst og 5 stoðsendingar í leUcnum. Grindvíldngurinn Sólveig Gunnlaugsdóttir er sá leUc- maður sem hefur skorað flest stig í einum úrsUtaleUc hjá kon- unum en hún skoraði 34 stig í sigri Grindavíkur 2001. Sólveig nýtti 14 af 25 skotum sínum, skoraði 6 þriggja stiga körfur og tók 14 fráköst í leiknum. 4Sigurður Ingimundarson, þjálf- ari Keflavflcur, hefur gert Uð sitt fjórum sinnum að fyrirtækjabik- armeisturum. Undir stjóm hans vann Keflavflc titiUnn fyrsm þrjú árin sem keppnin var haldin og endurtók leUc- inn síðan 2002. Friðrik Ragnarsson er eini annar þjálfarinn sem hefur unn- ið fleiri en einn fyrirtækjabUcar í bæði karla og kvennaflokki en hann gerði Njarðvík að meisturum 2001 og 2003.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.