Fylkir


Fylkir - 21.01.1955, Blaðsíða 3

Fylkir - 21.01.1955, Blaðsíða 3
FYLKIR s TILKYNNING FRÁ SKATTSTOFUNNJ Þann 31. þ. m. á miðnætti rennur út frestur til að skila skatt- framtali yfir tekjur ársins 1954 og eignir 31/12 1954. Skattstofan veitir gjaldendum aðstoð við að telja fram til skatts á tímanum kl. 10—12 árdegis og 1—3 og 4—7 síðdegis alla virka daga fram að næstu mánaðamótum. Athygli skal á því vakin, að aðstoð er því aðeins hægt að veita við framtal, að gjaldandi hafi við hendina fullnægjandi gögn og upplýsingar um tekjur og eignir, og að ekki er veitt aðstoð við að semja reksturs- og efnahagsreikning né sundurliðanir. K>4<HKHK*KHKHKHK>HKHKHKHKHK^ ^S5«UISM%^ Árshátíð Sjálfstœðisfélags Vestmannaeyja verður laugardaginn 23. janúar n. k. og hefst með borðhaldi í Samkomuhús- inu kl 7 e. h. DAGSKRÁ: Frestur til framtals verður aðeins veittur þeim einstakling- urn og félögum, Sem hafa umfangsmikinn rekstur, enda hafi þeir aðilar fyrirfram tryggt sér að fresturinn fáist. Frestur hlutafélaga nær ekki til hluthafa og frestur einstaklinga, sem reka fyrirtæki, nær ekki til barna og skyldmenna. Þýðingarlaust er að biðja um framtalsfrest fyrir aðra og verður þeim beiðnum ekki sinnt. Athugið, að þann 31. þ. m. er liægt að skila framtölum í bréfakassa skattstofunnar til kl. 12 á miðnætti. SKATTSTJ ÓRI . Hátíðin sett: Stefán Árnason. Rœðumenn: Guðlaugur Gíslason, Ársœll Sveinsson, Páll Scheving. Kvikmyndasýning o. If. D A N S Agöngumiðasala frá kl. 5 í dag. U ndirbúningsnefndin. HKHH^^^^^^'CHiKHKHKHKHKHHHh^^^^HK* H. F EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS: AÐALFUNDUR Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélag íslands verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 11. júní 1955 og hefst kl. 1,30 e. h. D A G S K R Á : 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og fram- kvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhög- uninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoð- aða rekstursreikninga til 31. desember 1954 og efnahagsreikning með athugasemdum endur- skoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu arðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt samþykkt um félagsinS. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess, er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagieiðsla um önnur mál, sem upp kunna að vera borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir lilut- höfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu fé- lagsins í Reykjavík, dagana 7.-9. júní næstkomandi. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir, að ný urnboð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hendur til skrásetningar, ef unnt er 10 dögum fyrir fundinn, þ. e. eigi síðar en 1. júní 1955. Reykjavík 10. janúar 1955. S TJÓRNIN. HKHKHK>-IKHK>4KHK>4^ TILK YNNING frá Skattsofunni í Vestmannaeyjum. Þar sem allmargir atvinnurekendur hafa enn ekki skilað launaskýrslum og öðrum gögnum, sem skila átti fyrir 20. þ. m. er hér með skorað á hlutaðeig andi að láta það ekki dragast lengur. Skal á það bent, að ekki verður hjá því komizt að beita dag- sektum, ef gögn þessi berast ekki hið bráðasta, og auk þess má búast við að skattframtöl viðkomandi verði véfengd og skattur því áætlaður. SKATTSTJ ÓRI. Pósthúsið óskar eftir eldri manni til aðstoðar við bréfburð. K-+<“#<HK>4<HKHKHKHKHKHKHKHKHp< Tek myndir í heimahúsum. Einnig eftir gömlum myndum. Stœkkanir í öllum stœrðum, einnig litanir. Gísli Friðrik Johnsen, Brekku (miðhœð). HKHKHK>4K>404^-t ; •: ' . ' ' ’ . ' ■

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.