Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2011, Blaðsíða 123

Andvari - 01.01.2011, Blaðsíða 123
andvari JÓN SIGURÐSSON OG STJÓRNSKIPUN ÍSLANDS 121 meira, en mörg önnur, og reyna sem fyrst að koma þessum málum í lag og enda loforðin“ (bls. 128-129). Fleiri atriði nefnir Jón sem telja má í þessum flokki svo sem landvarnarskylduna, skattamál og sjálfsforræði sveitarfélaga en frekari umfjöllun um þau eins og annað bíður betri tíma. Jón Sigurðsson hélt áfram baráttu sinni fyrir auknum frelsis- og þjóðrétt- indum íslendinga. í bréfi sem hann ritar haustið 1875 segir hann að tími sé kominn til „að fara nú að setjast að stjórnarskránni og stinga upp á breyt- ingum við hana“.12 Minna varð úr því verki á þeim árum sem Jón átti ólifuð enda heldur af honum dregið. Þó hvatti hann félaga sína til dáða og vildi að skrifaðar yrðu blaðagreinar og boðað til Þingvallafundar til að semja og sam- þykkja „áskoranir og, kann ske, uppástungur til breytinga á stjórnarskránni“. í verki Páls Eggerts Olasonar um Jón Sigurðsson (V. bindi) kemur fram að Jón hafi ráðgert ritgerð í Andvara um stjórnarskrármálið. Eftir því sem Páll segir þá skrifaði Sigurður, fóstursonur Jóns, greinina Stjórnarlög íslands „undir handarjaðri Jóns, að hans yfirsýn og samþykki, og hefir því að geyma svo langt sem hún tekur, þær tillögur til umbóta, sem honum [þóttu] mestu varða í bráð.“ (bls. 344) Ekki verður séð að það sem þar kemur fram bæti nokkru við fyrri hugmyndir Jóns Sigurðssonar um stjórnarskrá fyrir ísland. TILVÍSANIR 1 Andvari kom út í fyrsta skiptið á þjóðhátíðarárinu 1874 og leysti þá Ný félagsrit, tímarit sem Jón Sigurðsson átti alla tíð veg og vanda að, af hólmi. 2 Ný félagsrit hófu göngu sína 1841 og kom tímaritið út 29 sinnum fram til ársins 1873. 1 Ný félagsrit, Kaupmannahöfn 1841, bls. 59-134. 4 Arið 1834 var komið á fót fjórum ráðgefandi stéttaþingum í Danaveldi tveimur fyrir her- togadæmin, einu fyrir Jótland og einu fyrir eyjarnar og áttu íslendingar tvo fulltrúa á þingi Eydana sem haldið var í Hróarskeldu. 5 Ný félagsrit, Kaupmannahöfn 1841, bls. 95. 6 Ibid bls. 66. ÁÞÁ Ágúst Þór Árnason: „Stjórnarskrárfesta: grundvöllur lýðræðisins", Skírnir haust 1999. Jón hefur á hraðbergi stjórnskipunarhugmyndir sem eignaðar eru Aristótelesi, Locke, Montesquie, Rousseau og Kant. Sjá bls. 68-75. I neðanmálsgrein segir Jón: „Þetta þykjast nú allir játa, en þegar til kemur verða mjög mis- jafnar meiníngar um, hvað skaðvænt muni verða eður óskaðvænt, og yrði oflángt að fara orðum um það í þetta sinn.“ Bls. 73. Páll Eggert Olason: Ján Sigurösson - Foringinn mikli, Isafoldarprentsmiðja, Reykjavík 1946, bls. 418. Andvari, tímarit Hins íslenzka þjóðvinafélags, Fyrsta ár, Kaupmannahöfn 1874, bls. 1-138. ' Páll Eggert Olason: Jón Sigurðsson - Foringinn mikli V. bindi Síðasti áfangi Reykjavík 1933, Hið íslenzka þjóðvinafélag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.