Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.10.2012, Blaðsíða 88

Fréttatíminn - 05.10.2012, Blaðsíða 88
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið... ... fær Sigurður G. Valgeirsson, almannatengill og fyrrverandi ritstjóri Dagsljóssins, sem átti léttleikandi og skemmtilega innkomu í Kiljuna í vikunni. Hann er einn þeirra fimm sem fengin hafa verið til þess að fylla skarð Páls Baldvins Baldvins- sonar og skilaði sínu með slíkum sóma að það er eins og hann hafi aldrei horfið af skjánum. Eldklár og hjartahlý Aldur: 44 ára. Starf: Verkefnastýra á Höfuðborgarstofu og kynningarstýra hjá SANS Búseta: Ólafsgeisli í Grafarholti Maki: Edvard Börkur Edvardsson, framkvæmdastjóri hjá Ölgerðinni Foreldrar: Sigurbjörg Steinþórsdóttir og Bernharð Steingrímsson Menntun: BA í félags- og viðskipta- fræði, MA í blaða- og fréttamennsku og burtfararpróf í söng. Fyrri störf: Frétta- og dagskrárgerðar- kona á RÚV, ritstýra, kynningarfulltrúi stjórnlagaráðs og verkefnastýra. Áhugamál: Tónlist, hreyfing, útivist og lýðræðisumbætur. Stjörnumerki: Vatnsberi Stjörnuspá: „Það er auðvelt að nálgast þig. En það er óþarfi að vorkenna sér, þótt ekki sé unnt að kaupa alla hluti,“ segir í stjörnuspá Morgunblaðsins. Hún er bara alveg yndisleg manneskja í alla staði, hún Bebbí. Alveg eldklár og skemmtileg,“ segir Sigurjóna Frí- mann, æskuvinkona Berghildar. En þær tvær hafa verið vinkonur frá sex ára aldri. „Sko, hún hefur magnaða kímnigáfu, er mikill vinur vina sinna, ofurmóðir og dýravinur og það skiptir engu máli hvað hún tekur sér fyrir hendur, konan getur bara allt.“ Undir þetta tekur eiginmaður Berghildar, Edvard Börkur Edvardsson, og bætir við að hún sé einnig ótrúleg keppnismann- eskja. „Hún er algjörlega óhrædd við að takast á við nýja hluti og er fylgin sér. Hún er ótrúlega hjartahlý og skemmtileg. Þetta er stóra ástin í lífi mínu.“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir er kynningarmálastýra fyrir samtök um nýja stjórnarskrá. Samtökin sjá um að kynna fyrir almenningi frumvarp til nýrrar stjórnarskrár og hvetja til kosningaþátttöku 20. október. Vefsíða sam- takanna er sans.is en þar má nálgast allar upplýsingar um kosningarnar. BErghildur Erla BErnharðSdóttir  Bakhliðin JERSEY tEYgJulök Mjög góð teygjulök. Efni: 100% bómull. Nokkrir litir. Ath. sumir litir eru ekki fáanlegir í öllum stærðum. Dýpt í öllum stærðum: 45 sm. Stærðir: 90 x 200 sm. 1.995 120 x 200 sm. 2.295 140 x 200 sm. 2.495 180 x 200 sm. 2.995 SISSY SænguRvERaSEtt Efni: 100% bómullarsatín. Lokað að neðan með tölum. 140 x 200 sm. og 50 x 70 sm. aIlI SænguRvERaSEtt Efni: 100% bómullarkrep. Lokað að neðan með tölum. 140 x 200 sm. og 50 x 70 sm. SanJa SænguRvERaSEtt Efni: 100% gæðabómull. Lokað að neðan með smellum. 140 x 200 sm. og 50 x 70 sm. MOllIE SænguRvERaSEtt Efni: 100% polyestermíkrófíber. Stærð: 140 x 200 sm. og koddaver 50 x 70 sm. Fæst í 2 fallegum litum. RÚMFATALAGERINN BÝÐUR UPP Á MIKIÐ ÚRVAL AF SÆNGURVERASETTUM! SPARIÐ 500 MOLLIE FULLT VERÐ: 1.995 1.495 SANJA 2.995 FULLT VERÐ: 3.995 2.995 AILI 2.995 STÆRÐ: 90 X 200 SM. 1.995 1224380 1250280 1242080 1107280 1643300 SænguR- vERaSEtt Efni: 100% bómull. Stærð: 140 x 200 sm. og 50 x 70 sm. 1123080 1235780 1210680 1128780 1218480 1250280 VERÐ NÚ FRÁ: 2.495 1128180 1221780 1133480 IDun 3.995 2.995 JOnka 3.495 2.495 bEnJa 3.995 2.995 pERla 3.995 2.995 alEtta 3.995 2.995 lEnDa 6.995 4.995 cathY 3.995 2.995 SIRID 3.495 2.495 SPARIÐ ALLT AÐ 2000 AFSLÁTTUR 25% hulDa SænguRvERaSEtt Flott sængurverasett með blóma- munstri. Stærð: 140 x 200 sm. og koddaver 50 x 70 sm. Efni: 100% bómull, lokast að neðan með tölum. cathRInE SænguRvERaSEtt Efni: 100% egypsk bómull. Lokað að neðan með tölum. HULDA 2.995 1237880 1200580 FULLT VERÐ: 4.495 3.495 SPARIÐ 1000 KREP ULLARKÁPUR OG JAKKAR FJÖLBRE YTT ÚRVAL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.