Sagnir - 01.04.1980, Blaðsíða 35

Sagnir - 01.04.1980, Blaðsíða 35
Sigurður: Það hefur til skamms tíma verið heldur þröngt og einhæft og menn ekki leitað fanga nógu víða. Því er ekki að leyna að stjórnmálasaga hef- ur setið mjög í fyrirrúmi og svo hefur persónusaga verið ó- hæfulega stór þáttur. Janframt hefur gætt ákveðins ótta við nútímann en það er sem betur fer að breytast. Ahugi á ýmsum þátturn félagssögu hefur vaxið í seinni tíð og áhugi manna bein- n ‘ w Ti _ ' 1 I '■«« LJ 1 , % ist nú meira að "grasrótinni" svokölluðu í þjóðfélaginu en "yfirbyggingunni", sem hingað til hefur verið einblínt um of á. Helgi: Já; áhuginn hefur greinilega beinst að því að athuga kjör fólks, sérstaklega þeirra, sem afskiptir voru, minnihlutahópa og þjóða, sem ekki hefur verið fjallað um í yfirlitsbókum. Upp virðist komin viss þörf fyrir að kynna sér þessa þætti. Þetta er kannski vegna þess að almenn menntun hefur aukist; fleiri úr al- Þýðustétt ganga menntaveginn, Það fólk vill svo vita um líi' og kjör alþýðustétta og af- skiptra og kúgaðra hópa. Ingólfur: Þetta er allt sam- an gott og gilt. Ég vil hins vegar vara við þeirri skoðun að sagan eigi ekki eða jafnvel megi ekki hafa einhverja sam- félagslega eða pólitíska skír- skotun. Ég held að hún hljóti að hafa það mjög, Mér finnst engin sérstök ástæða til að stunda sagnfræði sem eitthvert föndur. Ég vil nefna nokkur dæmi; Jan Mayen, þorskastríðin, farandverkafólkið og sögu vinstri hreyfingar á 3, og 4. áratugnum, Umfjöllun um þetta hefur haft samfélagslega skír- skotun í sínum samtíma, Sagnir: Ertu þá ekki að segja að við eigum eingöngu að fást við sögu 19, og 2o, aldar? Ingólfur: Alls ekki, Ég held að það hafi samfélagslegan til- gang að skoða hreyfiöfl sög- unnar til lengri tíma; hvernig hin sögulega framvinda hefur orðið, Helgi:Sagnfræðingar verða að kappkosta að gera fjárveit- ingavaldi og almenningi ljósa grein fyrir tilgangi rannsóknar- starfa sinna og hljóta að tengja þau sem mest þeirri sam- félagsumræðu sem uppi er á hverjum tíma, En sagnfræðingar velja sér oft rannsóknarefni af fræðilegri nauðsyn einni saman, forvitni knýr þá áfram og við- leitnin beinist að því einu að fá fyllri heildarmynd af til- teknu, löngu liðnu tímabili. Mönnum utan greinarinnar virðast slík úrlausnarefni ekki brýn og sagnfræðingum veitist oft erfitt að útskýra tilgang- inn og réttlæta sig. En ég held að hér gildi sömu rök um að stunda sagnfræði sagnfræðianar vegna og um að stunda listina vegna listarinnar og vísindin vísindanna vegna. Ég held að sagnfræðingar séu ekkert verr settir í þessum efnum en menn í öðrum greinum. Það mun oft mjög erfitt að sjá hag- nýtan tilgang með ýmsum stærð- fræðirannsóknum, en þær eru oft afsakaðar með því að einhvern tima í framtíðinni "gætu" þær komið að notum. Svipað gildir um sagnfræðina. Til hvens sagnfrædi? Sagnir: Hér erum við komnir að spurningunni um hagnýtan til- gang sagnfræði?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.