Sagnir - 01.04.1980, Blaðsíða 58

Sagnir - 01.04.1980, Blaðsíða 58
Sovét-frétta, voru fyrst og fremst af umsvifum Japana í Mansjúriu, enda voru sésíalistar uggandi um, að til alvarlegra tíðinda kynni að draga með þeim og Sovetmönnum. Fyrsta greinin um erlend mal- efni 1933 var af viðskiptum Breta og Persa: "Kjaftshögg fyrir enska auðvaldið".1 Þessi grein sýnir 1jéslega fréttatækni Verklýðs- blaðsins og afstöðuna til Sovet- rikjanna og Bretlands.Fréttin sjálf er sú að stjórnin í Persíu hafi énýtt samning, sem "leyfði enska steinolíuhringnum Anglo Persian Oil Company að starfrækja hér um bil allar olíulindir þar í landi ... ." yerklýðsblaðið greinir frá samningi þessum og átökum sem orðið hafi um olíu- lindir Persíu og er A.P.O.C. gefið að sök að hafa haldið þar uppi ésvífinni lögreglustjörn, sem sogið hafi merg og bléð úr verkalýð landsins.Blaðið sagði : En heimstyrjöldin og þé eink- um uppreisn og sigur verkalýðs- ins á RÚsslandi hafði í Persíu eins og allsstaðar í Asíu stér- kostlega þjóðernis-og stéttar- vakningu í för með sér. Rúss- neska ráðstjérnin losaði landið undan því þrælataki, sem rúss- neska auðvaldið undir stjórn keisarans hafði haft á því og énýtti alla þá nauðungarsamninga sem persneska stjórnin hafði orðið að gera við það fyrir stríðið. En því sterkari varð óánægjan yfir þeirri kúgun, sem þjóðin varð að þola af hinu enska arðræningjafélagi. Og olíusamningnum var rift. Fyrir enska auðvaldið eru þessi samningsrof alveg évenju- legt kjaftshögg, sem jafnframt sýnir, að enska auðvaldið hefir þegar lifað sitt fegursta og er á fallanda fæti. Engu að síður hefur enska stjórnin, með "jafn- aðarmanninn" Macdonald í broddi fylkingar, látið délgslega út af þessari sjálfsbjargarráð- stöfun Persíustjérnarinnar... . Til frekari skýringar fyrir ís- lenska alþýðu ska1 þess getið, að British Petroleum, sem hefir Héðinn Valdimarsson fyrir lepp hér á landi, er angi af Anglo Persian. Nokkra þætti í þessari grein er vert að fjalla um sérstaklega. Breska auðvaldið er höfuðandstæð- ingur allrar alþýðu, hvar sem er í heiminum, það sýgur ekki einungiS blóð úr verkalýð Persíu heldur fremur það einnig démsmorð á Ind- landi, sem er "... ástæða fyrir íslenska verkalýðinn til mótmæla.”2 Ekki morðanna vegna, heldur vegna þess að breska auðvaldið er bak- hjarl íslensku burgeisastéttar- innar og vegna þess að sérhver frelsishreyfing gegn breska im- perialismanum er nátengd frelsis- baráttu íslenskrar alþýðu.3 Þessi "stéttarlega" afstaða til Breta er rikjandi í málgögnum ís- lenskra ^sésíalista allt til stríðs- loka, þott bi^oddurinn sljévgist nokkuð með tímanum. Alþjócfahyggjan Annað kemur fram í áðurnefndri grein, sem margsinnis gerir vart við sig í Verklýðsblaðinu og Þjéðviljanum, en það er trúin á nalægð byltingarinnar, þ.e. að auðvaldsskipulagið sé á"fallanda fæti". Beitir auðvaldið því öllum ráðum til að viðhalda sjálfu sér. Bretar sýna eins og áður segif harðneskju í nýlendum sínum og hálfnýlendum og beita sér fyrir skemmdarverkastarfsemi innan Sovét- ríkjanna.4 Eitt atriði enn er vert að benda á varðandi málflutning Verklýðs- blaðsins,^en það er hin hnattræna aístaða sésíalista til allra utan- ríkismála, sem byggist eðlilega á hinni stéttarlegu og alþjóðlegu lífsskoðun þeirra.Démsmorð á Indlandi snerta beint íslenska verkamenn og olíuhasar í Persíu verður vopn í höndum Verklýðs- blaðsins til að vega að Héðni Valdimarssyni og Alþýðuflokknum. Afstaða sésíalista til Sovét- ríkjanna einkennist af hollustu við "ríki verkalýðsins". í greinum í Verklýðsblaðinu er hvergi vitnað til utanrikisstefnu Sovétríkjanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.