Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 67

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.02.1964, Blaðsíða 67
HORÐUR KRISTINSSON: ÍSLENZKAR ENGJASKÓFIR Engjaskófaættinni (Peltigeraceae) tillieyra hér á landi 3 ættkvíslir af fléttnm: Peltigera, sem eru hinar eiginlegu engjaskófir, Nephroma og Solorina (sekkjaskófir). Af þessum ættkvíslum til samans finnast hér á landi 21 tegund, og heyra þar af 12 undir Peltigera, 5 tilheyra Neph- roma og 4 eru af So/orma-ættkvíslinni. Önnur náskyld ætt, Stictaceae er einnig tekin hér með, sem aðeins hefur eina íslenzka tegund. Allar þessar skófir eru ntyndaðar við sambýli asksvepps við keðjulaga blá- græna þiirunga (Nostoc) eða við kúlulaga grænþörunga. Ættkvíslin Peltigera er algengust þessara skófa. Það eru oftast stór- ar skófir, geta orðið yfir 10 cnr að stærð, grænar, gráar eða brúnar, stund- um með svörtum dröfnum. Oft er eins og dökkt æðanet kvíslist um neðra borð þeirra, og sker það sig mjög úr hvítum giunni á sumum tegundum; á öðrum eru æðarnar ógleggri og breiðari og renna stund- um alveg saman í eitt. Þetta einkenni er oft notað til að greina á milli tegunda. A sumum skófum koma separ (isidia) út úr efra borði og geta ýmist verið aflangir eða hnöttóttir. Á öðrum koma fyrir duftkennd út- brot (soredia). Þessi útbrot eru auðþekkt frá sepunum á því, að ef kom- ið er við þau með fingri, loðir við hann ljósleitt duft. Þetta duft eru örsmáar kúlur, sem innilialda bæði sveppþræði og þörunga, og geta þær vaxið upp og orðið að nýjum einstaklingum. Æxlun á þennan hátt liefur þann kost, að bæði sveppurinn og þörungurinn, sem mynda fléttuna, berast samtímis á nýja vaxtarstaðinn. Disklaga askhirzlur (apothecia) eru á engjaskófunum út við jaðarinn á efra borði, en þær vantar oft á sumum tegundum. Ef þversnið af askhirzlu er skoðað í smásjá má sjá, að þær innihalda fjöldann allan af litlum gróhirzlum, sem nefnast askar (asci), og hver þeirra inniheldur 8 gró. Æxlun með askgróum hefur þann ókost, að aðeins sveppurinn berst á þann hátt á nýjan vaxtarstað, og getur því ekki ný flétta orðið til, nema tilsvarandi þörungur berist líka þangað á einhvern hátt, eða sé af tilviljun þar fyrir. 5 TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆBI - Flóra 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.