Morgunblaðið - 18.02.2012, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 18.02.2012, Blaðsíða 43
MENNING 43 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 2012 Framleiðslufyrirtækið Sagafilm kemur með einum eða öðrum hætti að 8 tilnefningum ÍMARKS til Íslensku auglýsinga- og mark- aðsverðlaunanna. Guðjón Jónsson, leikstjóri hjá Sagafilm, nær þeim eintaka árangri að hafa leikstýrt meirihluta auglýsinga í flokki al- mennra sjónvarpsauglýsinga. Guð- jón á þrjár tilnefningar af fimm en hann er tilnefndur fyrir auglýsing- arnar „Kafbátur“ fyrir mbl.is, „Gefðu frí um jólin“ fyrir Ice- landair og „Sófinn“ fyrir 365 miðla. „Gefðu frí um jólin“ er einnig tilnefnd í flokki stafrænna auglýsinga og sem hluti af auglýs- ingaherferð. Guðjón lætur ekki þar við sitja heldur er auglýsing hans fyrir tónlist.is tilnefnd sem hluti af árangursríkustu auglýs- ingaherferð ársins. Í auglýsing- unni sáust margar af helstu stjörnum íslenskrar tónlistar á heimilum landsmanna þar sem þau syngja fyrir heimilisfólk. Sagafilm aðsópsmikið Verðlaun Auglýsing Sagafilm fyrir Icelandair, Gefðu frí um jólin. Gamalkunni húmoristinn og grínistinn Ron- nie Corbett var heiðraður í Buckingham- höllinni af sjálfri drottn- ingunni á fimmtudaginn. Hinn 81 árs gamli grínisti var léttur á sér og sagði við fjöl- miðlamenn að þetta væru snotur verðlaun og heiður frá drottning- unni sem hann sagði að væri ótrúlega vel á sig komin miðað við háan aldur. Þá átti hann stutt spjall við drottninguna sem hann segir að hafi hælt sér fyrir létt- leikann og góðan húmor. Þá á drottningin einnig að hafa sagt honum að hann væri sérfræð- ingur í því að fá fólk til þess að hlæja. Þá sagðist Ronnie Corbett vilja trúa því að gamli samstarfs- aðili hans Ronnie Barker sem dó árið 2005 fylgdist með honum taka við verðlaununum að ofan með bros á vör. Í fylgd með Cor- bett voru dætur hans en kona hans er á sjúkrahúsi. Corbett heiðraður Ronnie Corbett Leikkonan Angelina Jolie kom til Króatíu í gærtil þess að kynna frumraun sína í hlutverki leikstjóra myndarinnar, In the Land of Blood and Honey. Í myndinni er sögð saga bosnískrar konu sem er múslimi og serbnesks manns. Þau eiga í ást- arsambandi áður en stríðið brýst út í Bosníu árið 1992 en upp úr sam- bandinu slitnar fyrir stríðið. Þau hittast síðan á ný þegar hún er tek- in til fanga af herdeild Bosníu- Serba sem fyrrverandi elskhugi hennar stýrir. Stríðið í Bosníu á ár- unum 1992-1995 kostaði 100 þús- und manns lífið. Um 20 þúsund kon- um var nauðgað í stríðinu. Angelina Jolie verður viðstödd frum- sýninguna myndar sinnar í Króatíu AP Leikstjórn Myndin er frumraun Angelinu Jolie sem leikstjóra. bbbbb ANNA LILJA ÞÓRISDÓTTIR / MORGUNBLAÐIÐ KOMIN Í KILJU! www.forlagid.i s – alvöru bókaverslun á net inu Heimsljós (Stóra sviðið) Lau 18/2 kl. 19:30 14.sýn Sun 26/2 kl. 19:30 17.sýn Fim 15/3 kl. 19:30 síð.sýn Sun 19/2 kl. 19:30 15.sýn Fim 8/3 kl. 19:30 18.sýn Lau 25/2 kl. 19:30 16.sýn Mið 14/3 kl. 15:00 AUKAS. Ein ástsælasta saga Nóbelsskáldsins í nýrri leikgerð. Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Fim 1/3 kl. 19:30 Forsýn Fös 23/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 2/3 kl. 19:30 Forsýn Lau 24/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 3/3 kl. 19:30 Frums Sun 25/3 kl. 19:30 10.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Fös 9/3 kl. 19:30 2.sýn Mið 28/3 kl. 19:30 11.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 10/3 kl. 19:30 3.sýn Fim 29/3 kl. 19:30 12.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Sun 11/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 30/3 kl. 19:30 AUKAS. Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 AUKAS. Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 6.sýn Sun 1/4 kl. 19:30 13.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 7.sýn Fim 12/4 kl. 19:30 14.sýn Frumsýnt 3. mars Dagleiðin langa (Kassinn) Fös 24/2 kl. 19:30 Frums. Lau 3/3 kl. 19:30 5.sýn Sun 11/3 kl. 19:30 9.sýn Mið 29/2 kl. 19:30 2.sýn Mið 7/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 10.sýn Fim 1/3 kl. 19:30 3.sýn Fös 9/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 11.sýn Fös 2/3 kl. 19:30 4.sýn Lau 10/3 kl. 19:30 8.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 12.sýn Frumsýnt 24.febrúar Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Sun 19/2 kl. 13:30 Sun 26/2 kl. 13:30 Sun 4/3 kl. 13:30 Sun 19/2 kl. 15:00 Sun 26/2 kl. 15:00 Sun 4/3 kl. 15:00 Sun 19/2 kl. 17:00 AUKAS. Sun 26/2 kl. 17:00 AUKAS. Hjartnæm og fjörmikil sýning Sjöundá (Kúlan) Lau 18/2 kl. 19:30 Sun 4/3 kl. 19:30 Mið 14/3 kl. 19:30 Lau 25/2 kl. 19:30 Fim 8/3 kl. 19:30 Fim 15/3 kl. 19:30 Ný leiksýning um morðin á Sjöundá Eldhaf – „Afar sterk sýning“ – KHH, Ftími Fanný og Alexander (Stóra sviðið) Fim 23/2 kl. 20:00 aukas Sun 4/3 kl. 20:00 aukas Lau 17/3 kl. 20:00 Fös 24/2 kl. 20:00 10.k Fim 8/3 kl. 20:00 Sun 18/3 kl. 20:00 aukas Lau 25/2 kl. 20:00 aukas Fös 9/3 kl. 20:00 Fös 23/3 kl. 20:00 Fim 1/3 kl. 20:00 11.k Sun 11/3 kl. 20:00 aukas Sun 25/3 kl. 20:00 aukas Fös 2/3 kl. 20:00 12.k Fim 15/3 kl. 20:00 aukas Lau 31/3 kl. 20:00 lokas Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið. Sýningum lýkur í mars Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 25/2 kl. 14:00 Sun 4/3 kl. 14:00 Sun 18/3 kl. 14:00 Sun 26/2 kl. 14:00 Sun 11/3 kl. 14:00 Sun 25/3 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið og Menningarhúsinu Hofi) Lau 3/3 kl. 21:00 Lau 10/3 kl. 22:00 aukas Fös 16/3 kl. 22:00 Lau 10/3 kl. 19:00 Fös 16/3 kl. 19:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Í Borgarleikhúsinu í febrúar og Hofi í mars Eldhaf (Nýja sviðið) Fim 23/2 kl. 20:00 11.k Fim 1/3 kl. 20:00 14.k Sun 11/3 kl. 20:00 Fös 24/2 kl. 20:00 12.k Fös 2/3 kl. 20:00 15.k Fim 15/3 kl. 20:00 Lau 25/2 kl. 20:00 aukas Sun 4/3 kl. 20:00 16.k Sun 18/3 kl. 20:00 Sun 26/2 kl. 20:00 aukas Fim 8/3 kl. 20:00 Mið 29/2 kl. 20:00 13.k Fös 9/3 kl. 20:00 Ath! Snarpur sýningartími. Sýningum lýkur í mars Axlar - Björn (Litla sviðið) Lau 25/2 kl. 20:00 Sun 4/3 kl. 20:00 Fim 15/3 kl. 20:00 Sun 26/2 kl. 20:00 Fim 8/3 kl. 20:00 Fim 22/3 kl. 20:00 Nýtt verk úr smiðju Vesturports. Síðustu sýningar Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fim 23/2 kl. 20:00 Lau 3/3 kl. 20:00 Sun 11/3 kl. 20:00 Fös 24/2 kl. 20:00 Fös 9/3 kl. 20:00 Fös 16/3 kl. 20:00 Fös 2/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 20:00 Lau 17/3 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Á Stóra sviðinu 11/2 Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Lau 25/2 kl. 13:00 5.k Sun 4/3 kl. 13:00 Sun 18/3 kl. 13:00 Lau 25/2 kl. 14:30 aukas Sun 4/3 kl. 14:30 Sun 25/3 kl. 13:00 Sun 26/2 kl. 13:00 Sun 11/3 kl. 13:00 Sun 26/2 kl. 14:30 Sun 11/3 kl. 14:30 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Mínus 16 (Stóra sviðið) Mið 22/2 kl. 20:00 Lau 3/3 kl. 20:00 Sun 26/2 kl. 20:00 4.k Lau 10/3 kl. 20:00 Íslenski Dansflokkurinn - Verk eftir rokkstjörnu dansheimsins Ohad Naharin Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningÖ F Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Guðmundur og konurnar (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 17:00 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 2. aukas. kl. 17:00 Feðgarnir frá Kirkjubóli LÍFSDAGBÓKÁSTARSKÁLDS (Söguloftið) Sun 19/2 kl. 15:00 konudagur, síðasta sýn. Sögur úr Síðunni (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 20:00 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 2. aukas. kl. 20:00 U Tjarnarbíó 5272100 | midasala@tjarnarbio.is UPS! Fim 1/3 frums. kl. 20:00 Fös 2/3 kl. 20:00 Lau 3/3 kl. 20:00 Blótgoðar - uppistand um heiðingja (Söguloftið) Lau 18/2 kl. 16:00 síðasta sýn. Hjónabandssæla Lau 25 feb. kl 20 Ö Fös 16 mars. kl 20 Lau 17 mars. kl 20 Fös 24 mars. kl 20 Lau 25 mars. kl 20 Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand Fös 16 mars. kl 22.30 Miðaverð frá1900 kr. SÖNGLÖGHENRI DUPARC ÞÓRA EINARSDÓTTIR, SÓPRAN STEINUNN BIRNA RAGNARSDÓTTIR, PÍANÓ HÁDEGISTÓNLEIKAR ÍSLENSKU ÓPERUNNAR NORÐURLJÓSUM, HÖRPU ÞRIÐJUDAGINN 21. FEBRÚAR KL. 12.15 WWW.OPERA.IS BOÐIÐ Í FERÐALAG AÐGANGUR ÓKEYPIS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.