Helgafell - 01.03.1942, Blaðsíða 20

Helgafell - 01.03.1942, Blaðsíða 20
Barði Guðmundsson: Uppruni íslenzkrar skáldmenntar I. Skáld, kynngi, kvenréttindi. ÞÓTT Norðmenn og Islendingar séu náskyldar þjóðir, sem öldum sam- an töluðu næstum sömu tungu, gætir ótrúlega mikils munar á forn- menningu þeirra. Að ýmsu leyti bera þjóð- irnar nú langtum skýrari skyldleikamerki en fyrir níu öldum. í flestum meginþáttum ís- lenzkrar og norskrar þjóðmenningar til forna verður munarins vart. Þegar að öndverðu birt- ist hann greinilega í stjórnskipulagi landanna, stéttaskipun þeirra og mannréttindamálum. Grafsiðir Norðmanna og íslendinga í heiðni taka af skarið um það, að þá hafa trúarhug- myndir manna hér verið mótaðar af öðrum menningarviðhorfum en trúarlíf frændþjóðar- innar austan hafs. Frá þeim tíma talið, verða Islendingar öndvegisþjóð hins norræna kyns á sviði skáldmenntarinnar. Svo virðist sem þessi orðsins list og sú menningarstefna, sem fóstraði hana, hverfi næstum úr Noregi með útflytjendum þeim, er Island byggðu. Er sannarlega tími til kominn að leita orsaka þessa dularfulla og stórmerkilega fyrirbæris í sögu bók- menntanna. Frá lokum landnámsaldar talið, voru næstum öll hirðskáld Noregs- konunga Islendingar. Þetta er alkunnugt og óumdeilt. I bókmenntasögu sinni hinni stóru telur Finnur Jónsson upp íslenzku hirðskáldin, sem nú eru kunn. Frá 10. og 11. öld nefnir hann 49 hirðskáld. Við vitum þau skil á BARÐI GUÐMUNDSSGN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.