Morgunblaðið - 24.12.2012, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.12.2012, Blaðsíða 1
M Á N U D A G U R 2 4. D E S E M B E R 2 0 1 2  Stofnað 1913  302. tölublað  100. árgangur  ÍSLENSK JÓL HÁTÍÐLEGRI EN BANDARÍSK LAUFABRAUÐIÐ ER LISTSKÖPUN FÁTT SEM MINNIR Á JÓLIN Í KENÝA SKURÐURINN OFT PERSÓNULEGUR 18 SÓL OG SUMARYLUR 22TVEGGJA HEIMA KONA 10 Morgunblaðið/RAX Gleðileg jól Sextán áramótabrennur verða á höfuðborgarsvæðinu á gamlárs- kvöld, þar af tíu í Reykjavík. Byrjað verður að safna í borg- arbrennurnar fimmtudaginn 27. desember. »24 Hefðbundnar brennur www.jolamjolk.is Á heimili Eiríks Inga Jóhannssonar hefur ver- ið í nógu að snúast á að- ventunni eins og á flest- um öðrum heimilum. Tæpt ár er liðið síðan Eiríkur bjargaðist á ótrúlegan hátt er tog- arinn Hallgrímur SI fórst undan ströndum Noregs, en þrír skips- félagar hans fórust. Framundan segir Ei- ríkur að sé að halda „jól á jákvæðum nótum“ með eiginkonunni og fjórum börnum þeirra. Jólin og samveran með fjölskyldunni hafi alltaf skipt hann miklu máli. Eiríkur segist þakklátur fyrir að vera á lífi „og kannski tek ég aðeins þéttar utan um konuna og börnin á þessum jól- um“. Um mánuðina sem liðnir eru frá slysinu segir hann: „Það hafa ýmsir bardagar verið í þessu, sem maður gat ekki gert sér grein fyrir áður.“ »6 Morgunblaðið/RAX Feðgar Eiríkur Ingi Jóhannsson og Adam Val- geir, sex ára sonur hans, á rölti við Rauðavatn. Á jákvæðum nótum  Segist þakklátur fyrir að vera á lífi „Jólaspáin er góð og í kortunum útlit fyrir ágætt ferðaveður víðast hvar. Einhvers staðar gætu orðið hálku- blettir, svo sem fyrir norðan, og því ætti fólk að fylgjast vel með og vera á bíl með góðum dekkjum,“ segir Þorsteinn Jónsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Um hátíðarnar verður bjartviðri sunnanlands með talsverðu frosti og helst það yfir jóladagana. Fyrir vest- an, norðan og austan gera veður- fræðingar ráð fyrir NA-átt og élja- gangi og á annan í jólum gæti orðið allt að 20 stiga frost í innsveitum nyrðra. Fyrstu tölur um frost fyrir norðan bentu til að gaddur í innsveit- um þar gæti farið í 40 gráður. Að mati kunnugra er slíkt ofmat og litl- ar líkur á að frostið bíti svo hart. Hjá Vegagerðinni er staðin vakt um jólin. Snjómokstursmenn verða að fram til klukkan 15 í dag og fara af stað klukkan 10 á jóladagsmorgun, en þann dag er þjónusta á vegum út frá borginni og suður með sjó, austur í Vík í Mýrdal, vestur á Snæfellsnes og í Dali og norður um til Húsavíkur. Þá verður vegum milli þéttbýlisstaða á Vestfjörðum og Austurlandi haldið opnum. Strætisvagnar aka til kl. 14 Í dag verða verslanir opnar til há- degis en klukkubúðir til klukkan 17. Nánast allt er lokað á jóladag en nokkrar matvöruverslanir verða opnar á öðrum degi jóla. Í Reykjavík aka strætisvagnar fram til klukkan rúmlega 14 í dag. Icelandair flýgur til London nú í morgunsárið og kemur heim síðdeg- is. Lundúnaflugið er eina áætlunar- ferð dagsins. Flugfélag Íslands flýg- ur til helstu áfangastaða og síðasta vél þess kemur í bæinn laust eftir há- degi. Á annan í jólum fer svo allt á flug að nýju. sbs@mbl.is Ágætt jólaveð- ur í kortum  Bjart syðra en él nyrðra  Litlar líkur á 40 gráðu frosti  Vegum haldið opnum MFrostspá fyrir »4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.