Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Blaðsíða 86

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Blaðsíða 86
DAGNÝ KRISTJÁNSDÓTTIR sá að heimurinn skiptist í lifandi dauða og dauða lifendur eða jafavel að sá sem ekki hafi lifað lífinu til hins ítrasta geti ekki dáið þ\d það sé ekki frá neinu að deyja. Sögurnar tvær í Hamingjan hjálpi mér I og II eru hlið- stæður, tvenns konar nálgun að sama viðfangsefai. Sameiginleg þessum þremur bókum er kannski einföld en flókin spurning: Hvers vegna gengur fólki svo dæmalaust illa að elska hvert annað? Jndith Butler - hvað er kona? Róttækustu og umdeildustu kenningar Judith Butler er að finna í fyrstu bókhennar Gender Trouble (1990; Kyngervisusli)5 þar sem hún rökstyður það (í ffamhaldi af kenningum Michel Foucault) að kymið sé búið til í tung'umálinu. I nýju kvennahreyfingunni í byrjun áttunda áratugar síðustu aldar var það kennt að auk kynjanna tveggja sem væru lífffæðileg og meðfædd (e. sex) væri hægt að tala um annars konar kyn, sálffæðilegt og menningar- legt, sem kallaðist kyngervi (e. gender). Lífffæðilegt og sálffæðilegt kyn þurfa ekki að fara saman eins og kynskiptingar sýna klárlega og margir sætta sig illa við það kyngervi sem þeim er úthlutað við fæðingu. Þessi nýja tvískipting í kyn og kyngervi gerði femínistum kleift að losa sig frá líffræðilegri nauðhyggju og eðlishyggju og þessi tvískipting varð nánast trúarsetning í femínískum ffæðum. Butler vefengir hana hins vegar. Hún fylgir Foucault að málum í því að kynið sé ákvarðað í orðræðu sam- félagsins og hún gengur lengra með því að segja að hið líffræðilega kyn sé heldur ekki undanskilið orðræðtmni. Það fari ekkert á undan mngu- málinu sem kalla megi „kyn“. Þegar nýfæddu barni er lyft upp ffá móð- urskautinu gefar ljósmóðir eða læknir fyrir hönd samfélagsins fyrsm og afdrifaríkustu skilgreininguna á því hvað „það“ sé: Það er stúlka! En að gera úr „því“ stúlku endar ekki þar með, segir Butler.6 Það er nefailega í mngumálinu og með tungumálið að vopni sem við búurn kynið til og 5 Judith Buder, Gmder trouble. Feminism and the subversion of identity, London og New York: Roudedge, 1990. Þýðingu urilsins sæki ég til Geirs Svanssonar sem hefur verið geysihagur orðasmiður í hinsegin fræðrmum. Geir Svansson, „Osegjanleg ást. Hinsegin sögur og hinsegin fræði í íslensku samhengi“, Skírnir, haust, 1998, bls. 476-527. 6 Mikið hefur verið vitnað til þessa frasa eða „the girling of the girl“, sjá Judith Buder, Bodies that matter. On the discursive limits ofsex, New York: Roudedge, 1993, bls. 7-8. 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.