Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 14

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 14
HELGI ÞORLÁKSSON 1235-1255 mjögámælisverður þegar áleið ogv-arnógboðiðum 1255. Eins og Guðrún bendir á koma fram í fomum sögum áhyggjur af óhófi. Það em auðvitað almenn sannindi að yfirgangur og taumleysi í fjármálum og hem- aði geti leitt tdl ófamaðar fyrir samfélög manna. Þó að samanburður Guðrúnar á endalokum þjóðveldis og aðdraganda hrunsins leiði kannski til nokkuð almennra niðurstaðna um ofsa, óhóf og sundrungu er hann íhugunarverður og hvetur okkur til að hugsa um það sem gerðist. Að því leyti getur sagan verið gagnleg til að varpa ljósi á samtímann. Samanburðurinn ætti að leiða til dýpri greiningar á nánum tengslum aðalleikenda í fámennu samfélagi fyrir hrunið 2008, og til grein- ingar á sundrungu og flokkadráttum á sama tíma. Um leið mætti kanna hvort slíkur samanburður varpi Ijósi á vanda höfðingja á lokaskeiði þjóð- veldisaldar þar sem engum tókst að verða öðmm sterkari. Samanburður við nútímann hvetur mig til að spyrja: Var baráttan á Sturlungaöld stunduð af persónulegum metnaði og valdagirnd fyrst og fremst eða knúðu félagslegar kringumstæður á um það að koma upp eins konar sameiginlegu, innlendu framkvæmdavaldi, sameiginlegri, innlendri miðstjórn? Þróunin stefhdi öll í átt til valdasamþjöppunar og myndtmar héraðsríkja með miðstjórnarvaldi og það fyrirkomulag virtist eiga hljóm- grunn enda svo að sjá að ffiður hafi ríkt í slíkum umdæmum hérlendis (sbr. t.d. ríki Oddaverja í Rangárþingi um 1200). Næsta skref í þróuninni var svo myndun æ stærri og voldugri ríkja sem náðu yfir tvö eða fleiri héruð. En þar brást höfðingjunum bogalistin, engum tókst að yfirbuga hina og ríkja einn. Þórður kakali Sighvatsson komst næst því að ná þessum árangri en virtist ekki megna að knýja fram sigur án aðstoðar og íhlutunar Noregskonungs. Gissur Þorvaldsson naut líka stuðnings frá konungi en varð sennilega aðeins jarl yfir hluta landsins. Sá sem varð fyrstur einn yfirmaður alls landsins var Elrafh Oddsson en það tókst honum aðeins í krafti konungs, eftir lok þjóðveldis. Ekki skal því haldið fram að þessi þróun hafi verið óhjákvæmileg, hitt er hugsanlegt að fáir höfðingjar hefðu getað skipt landinu með sér og ríkt í sátt og samlyndi og haft meðalhóf og valdajafnvægi að leiðarljósi. Þannig eru málin oft skoðuð og menn harma að þetta skyldi ekki verða svona og þá getur verið freistandi að benda á offnetnað, ofsa og óhóf, eða valda- græðgi, og kenna sundrungu um hvernig fór. Sögulegur samanburður af þessu tagi, við það sem ekki varð, getur verið forvitnilegur en telst varla mjög raunhæfur eða sagnffæðilegur. Sagnffæðingar stunda kannski lítt samanburð urn siðferðileg atriði af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.