Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2008, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2008, Blaðsíða 39
mestu mistök kvikmyndasögunnar DV Helgarblað föstudagur 13. júní 2008 39 Mestu mistök kvikmyndasögunnar að mati lesenda moviemistakes.com eru í fyrstu star Wars-myndinni. Þegar stormsveitar- mennirnir brjótast inn í stjórnklefann rekur einn þeirra höfuðið þéttingsfast í hurðaropið. í dVd-útgáfu myndarinnar var síðan búið að bæta hljóði inn á myndina þegar atvikið á sér stað. 1 19 77 2 í hinni frábæru mynd Commando þar sem arnold fer sennilega með flesta einlínunga sína eru ein sérlega eftirminnileg mistök. Það er þegar john Matrix, persóna arnolds, eltir litla ófétið sully sem er á gulum Porsche. Bíllinn skemmist mikið í eltingaleiknum og sérstaklega vinstri hlið hans. En eftir að Matrix nær sully og hendir honum fram af brú er í fínasta lagi með bílinn þegar hann keyrir í burtu. 19 85 Þegar afbrotafræðingurinn lýsir atburða- rásinni í upphafi myndar segir hann þá gerast seint um kvöld í nóvember. En í næsta atriði sjást Brad og janet keyra og afsagnarræða richards nixon, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, heyrist hljóma í útvarpinu en hann sagði af sér í ágúst 1974. 19 75 3 4 í einu atriði myndarinnar slást kynþokkafullu englarnir við „Creepy thin Man“ eins og hann var kallaður. rétt áður en drew Barrymore lyftir Lucy Liu upp til þess að snúa henni svo hún geti sparkað duglega í ófétið öskrar drew „Lucy!“ til þess að fanga athygli hennar. En persóna Lucy Liu í myndinni heitir alex. 20 00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.