Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2008, Blaðsíða 74

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2008, Blaðsíða 74
föstudagur 13. júní 200874 Helgarblað DV Saga rokksins í Ríkissjón- varpinu á miðvikudags- kvöldum. Eðalþættir sem slá varla feilnótu. Whitesnake og Sign í Laugadalshöll dúndrandi kraftur á gömlum belgjum. sign reyndar betri en snákarnir öldnu. Lady and Bird ásamt Sin- fóníuhljómsveit Íslands Ef þessir listamenn koma einhvern tímann fram saman aftur þá skelltu þér hiklaust. Dauðrabýlið eftir Patriciu Cornwell Kay scarpetta rann- sakar enn eitt málið og líkt og áður veltur lausnin á vísbend- ingum sem augun vart sjá. mælir með... n Kotelett from Berlin á tunglinu Kl. 23.00 Plötsnúðadúóið Mikko og Heko mynda teymið Kotelett from Berlin og ætla þeir að halda uppi stuðinu á tunglinu á föstudag. danstónlist frá Berlín verður í fyrirrúmi en hún krefst öflugra mjaðmahreyf- inga hlustenda. Þetta er í annað sinn sem Mikko spilar á tunglinu en miðaverð er 1.000 krónur og húsið opnað klukkan 23.00. n HryllingstónleiKar á organ Kl. 23.00 Það verða haldnir svokallaðir Hryllingstónleikar á Organ á föstudag. Þar stíga á svið hljómsveitirnar Malneirophreniu, ask the slave, skarkári og Klaus. spiluð verður hryllingsmyndatónlist úr hinum ýmsu verkum og þetta verður allt hinn mesti viðbjóður. Það kostar akkúrat ekkert inn. n splasH-partí í sjallanum Kl. 23.00 nú eru bíladagar á akureyri og ætlar splash að halda teiti á sjallanum í tilefni af því. Búast má við froðu og jafnvel blautum bolum. Bíladagar eru orðnir eins konar litla verslunarmannahelgin og fyllist bærinn af fólki. Það má því búast við hörku- stemningu og miklu fjöri. n spútniK á players Kl. 00.00 stuðfantarnir í spútnik spila fyrir dansi á Players í Kópavogi. sveitin hefur verið til allt frá árinu 1999 og hefur á þessum tæpa áratug drukkið í sig reynslu og gleði. Þeir hafa spilað um allt land og eru þekktir fyrir sín þrusuböll. spila allt frá völsum, hringdönsum, bítlarokki og yfir í popp og diskó. n tónleiKar á Café rót Kl. 22.00 Hljómsveitirnar storyteller og audio nation eru með tónleika á Café rót í Hafnarstræti. jonna richter fer fremstur í flokki í storyteller en audio nation skipa meðlimir úr sveitunum Exizt, dark Harvest og sixties. tónleikarnir hefjast klukkan 22. aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Vínlaus stemning. n ramses og HipHop.is á priKinu Kl. 22.00 rapparinn ramses er með útgáfupartí á Prikinu í samstarfi við vefinn hiphop.is. rapp og rómantík verða í öndvegi en húsið er opið öllum. nánari upplýsingar er að finna inni á hiphop.is. Á eftir ramses stíga síðan gísli galdur og addi á svið og ætla að vera kicking it old school fram á nótt. n speCials á VíKingaHátíð Kl. 23.00 Hljómsveitin specials spilar á Víkingahátíð í Hafnarfirði. 200 víkingar frá 11 þjóðlöndum verða á svæðinu og það má búast við villtri stemningu eins og alltaf á víkingahátíð. specials spilar á dansleik hátíðarinnar, bæði föstudag og laugardag. Eintóm hamingja í Hafnarfirði. n ný-dönsK með tónleiKa á nasa Kl. 23.00 Hinir síungu meðlimir ný-danskrar halda tónleika á nasa á laugardagskvöld. sálin var um síðustu helgi og nú er komið að ný-danskri að fylla kofann. Eftir að þeir fögnuðu 20 ára afmæli sínu á síðasta ári hafa þeir verið funheitir og eru að undirbúa nýja plötu. gamlir slagarar í bland við nýja á nasa. n 90´s á organ Kl. 00.00 Kiki-Ow eða Kitty Von sometime heldur eitt af sínum frægu 90´s partíum á Organ. Hún byrjaði að halda þau ásamt Curver en er nú ein við stjórnvölinn eftir að Curver flutti til us and a. Það er um að gera að dusta rykið af gömlu fötunum og mæta í fullum herklæðum. 90´s alla leið. n sean danKe á tunglinu Kl. 23.00 sean danke, sem er einnig þekktur sem grétar g, ætlar að sjá til þess að það verði dansað fram á rauða nótt á tunglinu á laugardagskvöld. Miðaverð er þúsund krónur og fer miðasala fram við innganginn. gleðin hefst klukkan 23.00 og verður ekki stoppað fyrr en birta fer. Ásamt honum koma fram asLí og Óli. n Klaufar á 800 Bar Kl. 23.00 Kántrísveitin Klaufar heldur uppi stuðinu á 800 bar á selfossi á laugardag. staðurinn er nýr og glæsilegur. sveitin var við upptökur síðasta vor á sinni fyrstu breiðskífu sem heitir Hamingjan er björt en hún var hljóðrituð rétt fyrir utan nashville í tennessee í darkhorse recording stúdiónu. n Brúðar- Bandið og deluxxx á priKinu Kl. 21.00 Hið eiturhressa Brúðarband er með tónleika á Prikinu á laugardag. gleðin hefst klukkan 21.00 og ekkert kostar inn. stöllurnar í Brúðarband- inu halda stemning- unni upp til miðnættis en þá tekur hip-hop- prinsinn danni deluxxx við og spilar til 05.30. Ekki málið og sæll, vinur. föstudagur laugardagur Frumsýningar helgarinnar tHe Happening leikstjórn: M. night shy- amalan aðalhlutverk: Mark Wahlberg, Zooey deschanel, john Leguizamo, spencer Breslin nýjasta mynd m. night shyamalan. mark Wahlberg leikur fjölskylduföður sem reynir að forða fjölskyldu sinni frá skuggalegum hamförum sem enginn virðist geta útskýrt. imdb: ekki til rottentomatoes: ekki til metacritic: ekki til tHe inCrediBle HulK leikstjórn: Louis Leterrier aðalhlutverk: Edward norton, Liv tyler, tim roth, William Hurt, tim Blake nelson Hulk er mættur aftur og nú er það edward norton sem leikur hann. dr. Bruce Banner er á flótta undan bandarískum yfirvöldum sem vilja nota krafta hans sem vopn. imdb: ekki til rottentomatoes: 67/100% metacritic: 65/100 flaWless leikstjórn: Michael radford aðalhlutverk: demi Moore, Michael Caine léttleikandi glæpadrama sem gerist í london á sjöunda áratugnum. gamall húsvörður sannfærir framakonu um að hjálpa sér að stela demöntum frá sameiginlegum yfirmanni þeirra. imdb: 6,9/10 rottentomatoes: 60/100% metacritic: 57/100 HHHHH HHHHH Hvaðeraðgerast mælir ekki með... Ástin er diskó – lífið er pönk í Þjóðleikhúsinu dapurt að þurfa að horfa upp á svona óburð á aðalleiksviði þjóðarinnar. Dauðasyndirnar í Borgarleikhúsinu Þreyttir trúðar. allt óskaplega kunnug- legt. HHHHH HHHHH HHHHH HHHHH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.