Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2008, Blaðsíða 82

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2008, Blaðsíða 82
föstudagur 13. júní 200882 Sviðsljós DV Katherine Heigl hefur verið vax- andi leikkona í Hollywood á síðustu tveimur árum og hún hefur slegið í gegn í myndum eins og Knocked Up og 27 Dresses en sú síðarnefnda er mesta selda DVD-myndin á Am- azon í Bandaríkjunum. Hin gullfal- lega Katherine hefur þó einn djöful að draga og það eru keðjureyking- ar. Það birtist varla mynd af leikkon- unni án þess að hún sé að sjúga í sig viðbjóðinn. Katherine hefur legið undir ámæli í erlendum fjölmiðlum fyrir að vera ekki góð fyrirmynd. Hvað sem því líður gengur kvik- myndaferill leikkonunnar vel og hún lauk nýlega við tökur á mynd- inni The Ugly Truth. Þar leikur hún aðalhlutverkið á móti skoska folan- um Gerard Butler. Það næst varla mynd af leikkonunni Katherine heigl án Þess að hún sé að sjúga sígarettu. ReykiR eins og stRompuR Katherine heigl hatar ekki að fá sér smók. Upprunalega útgáfan af myndinni The Incredible Hulk sem er frumsýnd hér á landi um helgina var um þrír tím- ar á lengd. Eftir að stúdíóið komst með klippurnar í myndina var hún stytt niður í 106 mínútur og það er sú útgáfa sem sýnd er í kvikmyndahúsum. Þess- ar auka 70 mínútur verða svo fáanleg- ar á Blu-Ray og DVD-útgáfunni. Fyrir skömmu komst það í fréttir að Edward Norton hefði verið verulega ósáttur við hina niðurklipptu útgáfu myndarinnar og sagðist harma hversu illa það bitnaði á gæðum hennar. Margir gagnrýnendur vestra virðast vera sammála Norton en fyrstu dómar um myndina eru ekki eins jákvæðir og vonast var eftir. Meðal atriða sem klippt eru út er cameo-hlutverk Captain America en þá ferðast Norton á Suðurheims- skautslandið til að hitta hann en ekk- ert af því er í styttri útgáfu myndarinn- ar. dvd-útgáfa the incredible hulk mun innihalda allt auka- efnið sem klippt var í burtu týndu 70 mínútuRnaR á dVd the incredible hulK var myndin eyðilögð á klippiborðinu? NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 12 16 10 12 THE INCREDIBLE HULK kl. 8 - 10.15 - 12.30 * ZOHAN kl. 5.45 - 8 SEX AND THE CITY kl. 10.15 INDIANA JONES 4 kl. 5.45 * KRAFTSÝNING 12 10 14 12 THE INCREDIBLE HULK DIGITAL kl. 5.30 D - 8 D - 10.30 D THE HAPPENING kl. 5.50 - 8 - 10.10 THE HAPPENING LÚXUS kl. 5.50 - 8 - 10.10 ZOHAN kl. 5.30 - 8 - 10.30 INDIANA JONES 4 kl. 5.20 - 8 - 10.40 HORTON kl. 4 ÍSLENSKT TAL BUBBI BYGGIR Í VILLTA VESTRINU kl. 4 ÍSLENSKT TAL 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 16 10 14 12 THE HAPPENING kl. 6 - 8.30 - 10.30 ZOHAN kl. 6 - 8.30 - 11 SEX AND THE CITY kl. 5 - 8 - 11 INDIANA JONES 4 kl. 5.30 - 8 - 10.30 5% SÍMI 551 9000 14 16 12 7 FLAWLESS kl. 5.40 - 8 -10.20 SEX AND THE CITY kl. 7 - 10 88 MINUTES kl. 8 -10.20 INDIANA JONES 4 kl. 5.30 - 8 - 10.30 BRÚÐGUMINN kl. 5.40 ENSKUR TEXTI SÍMI 530 1919 FRÁBÆR SPENNUMYND! HEIMSFRUMSÝNING Á MÖGNUÐUM SPENNUTRYLLI FRÁ LEIKSTJÓRA THE SIXTH SENSE OG SIGNS SEM HELDUR BÍÓGESTUM Í HELJARGREIPUM FRÁ BYRJUN TIL ENDA! FRÁBÆR MYND MEÐ EDWARD NORTON SEM HULK Í EINNI FLOTTUSTU HASARMYND SUMARSINS. ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUReyRI KeFLAvíK seLFoss heldur bíógestum í heljargreipum frá byrjun til enda! THE INCREDIBLE HULK kl. 5:30D - 8D - 10:30D 12 THE INCREDIBLE HULK kl. 5:30 - 8 - 10:30 vIP SPEED RACER kl. 5:30 - 8:30 L THE FORBIDDEN KINGDOM kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 INDIANA JONES 4 kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 IRON MAN kl. 5:30 - 8 12 NEVER BACK DOWN kl. 10:30 14 THE HAPPENING kl. 6 - 8 - 10:10 16 SPEED RACER kl. 5D - 8 - 10:50 L SEX AND THE CITY kl. 5 - 8 - 10:50 14 THE INCREDIBLE HULK kl. 8 - 10:30 12 SEX AND THE CITY kl. 8 - 10:50 14 PROM NIGHT kl. 8 - 10 16 SPEED RACER kl. 8 L FORBIDDEN KINGDOM kl. 10:20 16 THE HAPPENING kl. 8 - 10 16 ZOHAN kl. 8 - 10:20 10 Frábær mynd með Edward Norton í hlutverki Hulk í einni flottustu hasarmynd sumarsins. HEIMSFRUMSÝNING á mögnuðum spennutrylli frá leikstjóra The Sixth Sense og Signs - bara lúxus Sími: 553 2075 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR THE INCREDIBLE HULK - POWER kl. 5, 8 og 10.15(P) 12 ZOHAN kl. 5 og 8 10 SEX AND THE CITY kl. 6 og 9 14 INDIANA JONES 4 kl. 10.15 12 HHHH - V.J.V., Topp5.is / FBL HHHH - J.I.S., film.is HHHH - Þ.Þ., DV HHH1/2 SV MBL STE LPU RNA R ER U M ÆTT AR Á H VÍTA TJA LDIÐ HHHHH - K.H., DV. HHHH - 24 STUNDIR POWER SÝNING KL 10. 15 DIGITA L MYND OG HLJ ÓÐ M Y N D O G H L J Ó Ð hasarmynd s u m a r s i n s HHHH - V.J.V., Topp5.is / FBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.