Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2008, Blaðsíða 83

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2008, Blaðsíða 83
DV Sviðsljós föstudagur 13. júní 2008 83 ReykiR eins og stRompuR Slæm fyrirmynd Það er ekki töff að reykja. Jessica Biel er ein mest öfundaða stúlka í heimi. Hún er gullfalleg, með ótrúlega flottan kropp og Justin Timberlake er kærasti hennar. Jessica er ein af þessum stúlkum sem er bara full- komin - nema hvað að undanfarið hefur hún alls ekki litið vel út. Það er almennt vitað að allar stúlkur líta að- eins betur út með smá maskara, en þetta er bara alrangt. Jessica lítur alltaf út eins og hún sé á dán- arbeðnum. Hún er náföl í framan, greyið. Við skulum vona að hún sé ekki komin á mér-er-al- veg-sama-hvernig-ég-lít-út-því-ég-á-kærasta- stigið. Það væri mjög slæmt. Kannski hefur Jessica alls engan áhuga á að líta betur út, kannski er hún fullkomlega sátt og hamingusöm. Það skiptir auðvitað mestu máli. Hva ko fyrir? leikkonan JeSSica Biel: nýkomin úr flugi jessica Biel hefur litið betur út. fárveik? Við skulum vona að jessica hafi verið fárveik því þetta er ekki gott. falleg kona justin timberlake er heppinn maður. Í sama kjólnum jessica Biel heldur greinilega mikið upp á þennan sumarkjól en hún sást síðast í honum í noregi á síðasta ári. Á tennisleik Lítur jessica Biel ekki út eins og að það sé að líða yfir hana? týndu 70 mínútuRnaR á dVd Scarlett Johansson og for- setaframbjóðandinn Barack Obama eru í miklu tölvupósts- sambandi. Scarlett er ein af fjöl- mörgum stjörnum sem lýst hafa yfir stuðningi við Barack Obama. Hún hefur komið fram í enda- lausum stuðningsmyndböndum fyrir demókrataframbjóðand- ann, haldið fjáröflunarsamkom- ur og jafnvel sagt að hún sé trú- lofuð Barack Obama. „Ég vil ekki líta út fyrir að vera heilagri en næsti maður. Við höf- um öll þau sömu réttindi að kjósa og sérstaklega á þessari tækni- öld þar sem hver og einn getur komið skoðunum sínum á fram- færi. Við höfum öll það tækifæri að fá aðra til að kjósa þann sem við trúum á. Ef ljóskastaranum er beint að mér get ég alveg eins beint honum að þeim málefnum sem ég trúi á.“ Sumir halda því fram að Scarl- ett Johansson sé Marilyn Monroe Baracks Obama. En þeir eru ör- ugglega bara repúblikanar. skRifast á í tölVupósti Scarlett JohanSSon og Barack oBama: næsti forseti Bandaríkjanna? Barack Obama hefur fengið marga þekkta Bandaríkjamenn til liðs við sig. Scarlett Johansson Elskar Barack Obama og er í stöðugu tölvupóstssambandi við hann. meiRa gossip giRl Vegna vinsælda unglingaþátt- anna Gossip Girl er í pípunum að framleiða systurþátt þar sem hin unga Jenny Humphrey, sem leikin er af Taylor Momsen, verði í aðalhlutverki. En þá væri verið að fylgja Gossip Girl-bókaseríunni til hins ítrasta þar sem Jenny fer í heimarvistarskóla eftir skandal sem átti sér stað í einkaskólan- um í New York. Ekki er vitað hvort eitthvað verði af þessum þáttum, en það þykir mjög líklegt þar sem Gossip Girl-þættirnir hafa slegið í gegn um heim allan. Ekki má þó búast við þeim í haust þar sem sjónvarpsstöðin CW mun sýna nýja Beverly Hills-þáttinn og aðra seríu Gossip Girl og One Tree Hill. fót- og HandsnyRting fyRiR leik Körfuboltaleikarinn Kobe Bryant er kannski algjör nagli á vellinum en heima fyrir finnst honum betra að eyða tíma sínum í að snyrta á sér neglurnar bæði á tám og fingrum. Donna Nieves, nagla- snyrtir hjá Mario Russo-snyrtistofunni í Boston, segir að Kobe hafi beðið hana um að koma á Four Season-hótelið fyrir leik tvö í NBA-úrslitunum og hún hafi snyrt á honum fæturna og hendurnar á meðan kappinn horfði á kvikmyndina 21 í sjónvarpinu. Nieves segir Kobe hafa verið áhyggjufullan vegna útlits handa og fóta. Nieves tekur einnig fram að Kobe fari í fót- og handsnyrtingu reglu- lega. Ef Boston-menn vilja vinna næsta leik eiga þeir einfaldlega að komment- era á hversu illa farnar neglurnar á Kobe eru. Þannig vinna þeir meistaratitilinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.