Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2008, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2008, Blaðsíða 1
F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð mánudagur 16. júní 2008 dagblaðið vísir 107. tbl. – 98. árg. – verð kr. 295 dv.is besta rannsóknarblaðamennska ársins Mannekla veldur því að þótt tilkynninguM uM ofbeldi gegn börnuM hafi snarfjölgað, hefur rannsóknuM á þeiM ekki fjölgað. aðeins önnur hver ábending uM ofbeldi gegn barni er rannsökuð. OFBELDISALDA GEGN BÖRNUM FóLk DV GEFUR MILLJÓN Farðu inn á dv.is og sláðu inn leyniorð dagsins. Leyniorð dagsins Geymið miðann Við ge fum fim m 10.000 kr matark örfur h vern virkan dag í júní HELGAR74FRI DV GEFUR MILLJÓN NATTUR99ANFarðu inn á dv.is og sláðu inn leyniorð dagsins. Leyniorð dagsins Geymið miðann Við ge fum fim m 10.000 kr matark örfur h vern virkan dag í júní ÞÚ MUNT TAPA MILLJóNUM fréttir af hækkandi fasteignaverði eru ýktar. í raun lækkar verð fasteigna enn. sá seM kaupir 25 Milljóna króna íbúð nú Mun tapa á fjórðu Milljón króna næsta árið ef allt fer seM horfir. FRéTTIR BLINDIR ÞJóNA í MyRkRI >> Blindir munu þjóna til borðs í myrkvuðu kaffihúsi, sem opnað verður á morgun. dýrt ódýrt að kaupa >> Líklegt er að það felist mislukkaður sparnaður í því að kaupa ódýra skinku og jafnvel flugfargjöld hjá lággjaldaflugfé- lagi. Stundum er dýrara að kaupa ódýrt. kvEF EðA kRABBAMEIN >> Ofnotkun á nikótínstauti veldur Eiríki Jónssyni, ritstjóra Séð & heyrt, sífelldu kvefi. Hann stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun. FRéTTIR Brjálaðir Bíladagar allt varð vitlaust á akureyri uM helgina: Íbúar á Akureyri eru æfir yfir Bíladögum. Lögreglan líkir ástandinu við stríð og þurfti hún að beita piparúða. Bæjarstjóri Akureyrar lítur málið alvarlegum aug- um. Ekki er ljóst hvort Bíladagar verða haldnir á Akureyri eftir ár. n Flugeldaárás á lögregluna n „Eins og í Stalíngrad“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.