Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 33
Mihail Sadoveanu Viðarþjófurmn Gegndrepa og ískaldur inn að beini kom óðalsbóndinn Costea Foráscu heim að húsi skógarvarðarins. Hann hnipraði sig saman innan í þykkum vetrar- írakkanum og húkti í einum keng á hestinum, illur í skapi. Inni í anddyrinu, heint á móti hliðinu, brakaði í eldinum, sem logaði glatl á arninum. „Gabríel!“ hrópaði óðalsherrann snöggt og reiðilega. I sama bili kom hávaxinn, herðabreiður maður með sítt hæruskotið flaks- andi hár út úr húsinu. Hann varð að beygja sig til þess að reka sig ekki upp undir í dyrunum. „Hvers óskar náðugur herrann?" Með svipuskaftinu ýtti óðalsherrann hettunni frá andlitinu og augu hans loguðu af heift. „Taktu byssuna þína og komdu með mér,“ skipaði hann. Skógarvörðurinn flýtti sér inn í anddyrið og stjakaði til hliðar einhverri ógreinilegri veru, er á vegi hans varð, leitaði í einu horninu og tók þaðan veiðitösku, lúður, byssu og skaftöxi. Hann flýtti sér í ermarnar á klæðisfrakk- anum, steypti gamalli skinnhúfu yfir höfuðið og þrammaði með pjönkur sínar yfir sleipan, leirugan jarðveginn í húsagarðinum. í hundakofanum við húshornið togaði veiðihundurinn ýlfrandi í hlekkina. Gabríel leit við og beið átekta. „Skildu tíkina eftir heima,“ sagði húsbóndinn. Maðurinn vafði frakkanum fastar að brjóstinu og hélt af stað með byssu og öxi út á veginn. „Hvað er um að vera, náðugi herra?“ „Þú spyrð mig hvað sé um að vera?“ hreytti óðalsherrann önugur út úr sér og dró hettuna niður á andlitið. „Þú ornar þér við eldinn í rólegheitum, hinir kúrekarnir svíkjast um sí og æ, og ókunnugt fólk verður að gera mér viðvart þegar þjófarnir fremja ódæðisverk sín inni í skóginum. Já ég hef séð það um hábjartan daginn hvernig þeir ræna mig. Það er ekki meira en hálfur tími síðan ég horfði með mínum eigin augum á einn slíkan náunga .. 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.