Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 85

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 85
en í aiburðarás sögunnar er einskis getið í þá átt. Þess er ekki getið í eitt einasta skipti, að hún hafi setið í dyngju við sauma eða með annað milli handa, hvað þá meira. Og Barði spyr, hvernig á því muni standa, að höf- undi skuli vera þetta einkenni hennar svona ríkt í huga, að hann fer að geta þess sérstaklega. Frá sjónarmiði Barða blasir skýringin við: Höfund- urinn er að lýsa konu, sem hann þekkir persónulega og leiðir fram á sjónarsviðið í gervi Hildigunnar. Og konan er Randíður Filippusdóttir frá Hvoli í Rangárþingi, ekkja Odds Þór- arinssonar, bróður Þorvarðar, sem er höfundur Njálu. Og síðan færir Barði líkur fyrir því á svo skemmti- legan hátt, að Randíður muni hafa skorið út skálahurðina frá Valþjófs- stað, sem þykir mest gersemi sinnar tegundar meðal fornra listmuna okk- ar. Þessa konu hefur höfundur fyrir hugarsjónum undir öðru nafni, og honum verður það alveg ósj álfrátt að geta þessa eiginleika hennar, þar sem engin samtíðarkona liefur komizt ná- lægt því að standa henni jafnfætis, en höfundi sést yfir það, að þessi hæfileiki hennar kemur sögunni ekk- ert við. I sambandi við Hildigunni bendir Barði á mikla veilu í frásögn Njálu, sem margur mun eflaust hafa hnotið um, þótt ekki hafi verið í hámælum haft. I almennu lýsingunni er það lekið fram, að Hildigunnur „var allra Staðhœjing gegn staðhœjinga kvenna grimmust og skaphörð.“ Barði bendir réttilega á það, að sag- an gefur ekkert tilefni til þessa dóms, og liann gerir mjög skarplega grein fyrir þessari veilu í sambandi við frá- sögn Njálu: Föðurbróðir og fóstur- faðir Hildigunnar, Flosi í Svínafelli, kemur að Vörsabæ til fundar við þessa harmþrungnu frænku sína og skjólstæðing á leið sinni til alþingis, þegar sækja skal mál vegna ódrengi- legs vígs manns hennar. Hún fagnar frænda sínum ákaflega, en fósturfað- irinn, sem sagan lýsir sem göfug- menni, hefur allt á hornum sér. Frænka hans hafði búið honum veg- legt hásæti samkvæmt venju þeirra tíma, þegar sagan á að gerast, og samkvæmt eðli sínu gat það ekki táknað annað en það, að á gestinn var litið sem verndara heimilisins, sem hafði verið svipt forsj á sinni. En Flosi bregzt við sem ofstopamenni, hann þrífur hásætið og grýtir því í gólfiÖ og segist hvorki vera konung- ur né jarl og engin ástæða sé til að spotta sig. Þegar Hildigunnur talar við Flosa um blóðhefnd eftir Hösk- uld, svo sem eÖlilegt var um stór- brotna konu við þessar aðstæður, þá ræðir frændi hennar ekki við hana á sefandi og sannfærandi hátt um mis- smíði þar á, lieldur svarar hann þess- um hörðu oröum: „Eigi skortir þig grimmleik.“ Hér er greinilega ekki allt með felldu. En þetta skýrir Barði á þann hátt, að minningin um reynslu 195
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.