Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 92
Tímarit Máls og menningar um Norðurlanda, sem höfundur Njálu hafi verið kunnugur, þykir Einari Orvar-Odds saga líklegust, „kynni nafn Ögmundar flóka að vera þaðan, auk ýmislegs annars.“ Þá rek- ur hann fleiri nafngiftir til rita, sem höfundur kynni að hafa lesið: „Geta mætti þess til,“ segir hann, „að nöfn í ættartölu Hrapps (87. kap.) væru húin til eftir nöfnum í Böðmóðs sögu gerpis, sem nú er týnd, en Landnáma (og Grettis saga) nefnir.“ Eklci skil- ur hér milli skoðana hans og Barða. Einar veit engin svör við því, hver muni vera ástæða þess, að nöfn eru sótt í þá sögu. En þar hefur Barði svör á hverjum fingri. Hann rekur þau nöfn til minninga Þorvarðar Þór- arinssonar, er hann situr að Grund í Svarfaðardal á tali við Þorgils skarða um að jafna deilumálin. Þar höfðu orðið höfðingjar afkomendur land- námsmanna á Austfjörðum, og þeim eru tengd nöfnin Böðmóður gerpir og Hróðgeir hvíti, en það eru nöfnin, sem tekin eru frá Böðmóðs sögu gerp- is. „Nú er Þorvarður Þórarinsson höfðingi Vopnfirðinga og situr á Grund í Svarfaðardal." Ekki færir Einar neinar tilgátur um það, hví hér kemur hið einstæða mannsnafn örg- umleiði. En Barði grefur það merki- lega fyrirbæri upp úr gömlum mál- dögum, að í Svarfaðardalsá í Grund- arlandi var hólmi, sem nú er aftek- inn, en bar þetta einstæða safn, sem Njáluhöfundur velur sem föðurnafn mesta óhappamanns sögunnar. Þá kemur Einar með athuganir, sem virðast neikvæðar fyrir kenning- ar Barða. „Ég á erfitt með að trúa,“ segir hann, „að höfundurinn hafi nokkru sinni haft mannaforráð, úr því að hann kann ekki betri skil á valdi goðanna ... Atgjörvi metur hann meir en ætterni, höfðingdæmi anda og manngildis meira en höfð- ingdæmi valdsins.“ Hér hefur Einar óneitanlega nokkuð til síns máls. En þessu atriði svaraði Barði raunveru- lega fyrirfram, þótt ekki sé að sjá á formála Einars, að hann hafi veitt því svari eftirtekt. í sambandi við mægð- ir sínar við Oddaverja kemst Þor- varður í kynni við ofmetnað konung- ættaðra manna og hlýtur við það því- líkt ofnæmi gegn dýrkun valdamann- anna, að við heimsókn Flosa til Hildi- gunnar missir hann tök á rökréttum þræði frásagnarinnar. Þannig er skoðun Barða, eins og áður hefur verið að vikið. Samkvæmt rökstuðn- ingi Barða væri það einmitt eðli Þor- varðar að meta „höfðingdæmi anda og manngildis meira en höfðingdæmi valdsins.“ Einar tekur það fram, að hann telji mjög varasamt að túlka Njálu sem lykilróman um samtímann, „til þess er sagan allt of mikið listaverk,“ seg- ir hann og bætir svo við: „Ef til vill má skýra þetta ögn betur með lík- 202
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.