Alþýðublaðið - 05.08.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.08.1924, Blaðsíða 1
Þrlðjudaginn 5. ágúst 1924 Flugiö. (Hraðskeyti. FB.) Hornafirði 4. ág. kJ. n50. Fíugvéi Leigh Wades, nr. 3, hefir eyðílagst í stórsjó. Annar vængurinn og annað fiotholtið hafa brotnað og véiin skaddast n jög mikið að öðru leyti. Togari er að draga hana tU Færeyja. Herskipið Ralsigh fer þangað og sækir hana og flytur til Reykjavíkur til viðgerðar, ef ekki verður 'hægt að gera við hana í Færeyjum, svo að hún geti tekið þátt i fluginu áfram til Ameríku. Nefson og Smith fara héðan í dag eða morgun. Verður það endanlega ákveðið eftir 2 tíma. (Eiokaskeytl til Alþýðublaðsina.) Hornafirði 4. ág. kl, i2B0. Togarl hefir dreglð flugvél Wades til Færeyja, en hrept ósjó og otviðri á leiðinni, svoað véiin heflr laskast mikið. Óvíst, að viðgerð takist í Færeyjum, Ráðgert er, að Nelson og Smith larl héðan í nótt eða fyrra málið. Hornafirði s. d. kl. 1520. Flugvélin nr. 3 atgerlega sokk- in suðaustur af Færeyjum. Gat togarinn, sem dró hrna, ekki bjargað henni vegna þess, að stórsjór var. Mennirnir af vélinni, Leigh Wade og Ogdon, * eru komnir um borð ( herskipið Richmond, sem er á kið til Reykjavíkur og kemur þangáð á morgun. Smith og Nelson fara ekki íyrr en á morgun. Samkvæmt síðusta fréttum f gærkveidi ætluðu flugmennirnir að leggja upp !rá Hornafirði kl. 9—10 f dag (5. ág.). Af stað hingað. (Einkahraðskeyti til Alþýðu- blaðsins). Höfn í Hornafirði, 5. ágúst kl. 920. Flugvélarnar fðru kl. 915, tókst ágætlega. Síðustn fregnir áf flngunnm: Fyrlr Skaltárósi kl. 1025, Vík 1110. — Ólendandi á höfninni. Setjast á Vlðeyjarsund eða Kópavog. Bátar á báðum stöðum. Hersklp- ið Richmond er að koma. Erlend sfmskejti. Khöfn, 2. ágúst. Skaðabðtamálíð og Lundúua- fundurlnn. Á Lundúnafui dl bandamanna hefir Herriot bo-ið fram tillögu, Bem á að heita hin dðasta af hans hálfu tii þess að ráðá fram úr vandræðum skaðabótamálsins. Er tillagan þessi: 1. Skaðabótac.efndln hefir úr- skurð um vanrækslur af Þjóð- verja hálfu. Bætlr nefndin vlð sig ainum meðiim, sem sé Ame- rikumaður. 2. Ef úrskurður nefndarinnar ekki er samþyktur 'f elnu hljóði, skal ágreiningsatriðum skotlð til getðaidóms óvilhallra manna. Skal hann skipaður 3 mönnum og tilnefndur af skaðabófaneínd Innl eða dómstóiaum f Haag. 3. Dæmist Þýzkaland hafa vanrækt skyldur sfnar, skulu fulltrúar bandamanna kallaðir sr:man á fund. Viðurkent er i tillögu Herriot8, að nýja lánlð 180 tölublað. @ Harðflsker © ísa mjög góð og ódýr. Lúðu- og steinbítsriklingur. Þurkað- ur og pressaður saltfiskur í verzlun Guðjðns G-uðmundssonar Njálsgötu 22. — Sími 283; þýzka hafi íorréttlndi íyrir öll- um öðrum kröfum á Þýzkaland. Afstaða bandamanna tll tlllög- unnar er enn óviss. í Bsdín er megn óávægja yfir þvf, að Lundúnafundurinn hefir ékkl rætt um burtför Frakka- hers úr Ruhr. Khöfn, 4 ágúst. Mussolinl gugnar. Frá Rómaborg er sfmað: Á föstudaginn var svartliðaherinn, sem áður hefir verlð aðskliinn frá rfkishernum, sámeinaður honum. Lundúnaráðstefnan. Sameiginlegur fulltrúafundur var haldinn á Lundúnaráðstefn- unnl á laugardaginn var. Voru íulltrúarnir sammálá um öll meg- inatriði, og tillögur Herriots, sem getið var um í síðasta skeyti, samþyktar. Er ráðstefn- unnl þar með bjargað frá miklu öngþveiti. Bandamenn skuldbinda slg tii að gera ekki aðför að Þýzkalandi hver í sínu lagi, en halda sameigintegan fund í hvert sklftl, sem einhver bandamanna- þjóðin telur sig knúða til að reká réttar sfns á Þjóðverjum. Nefndaráiit Ruhr-nefndarinnar og yfirfærslunefndarinnar voru einnig samþykt. — Afstaða banka þeirra, sem eiga að vaita Þjóðverjum lánið, er enn óviss. Þjóðverjar fengu opinbert boð um að senda frrlltrúa á ráðstefn- una á laugardaginn var. Hafa þeir þegið boðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.